Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 13

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 13
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13 og önnur þjónustuatriði. Sama á við um aðra mína næstu stjórnendur og ekki síst vil ég þakka stjórn Sjó- mannadagsráðs, sem alltaf hefur sýnt heimilunum og málefnum þeirra sér- stakan skilning. Einmitt til stjórnar í Sjómanndagsráði hafa valist menn sem hafa haft tækifæri til þess að kynna sér til hlítar hina umfangsmiklu starfsemi Sjómannadagsins, og vona ég að við berum gæfu til þess að þeir menn sem þar sitja ílengist í starfi. Umsvifin eru slík að aldrei má horfa til aðeins skamms tíma — þessi öfl- ugu samtök eru komin til þess að vera og eru enn að eflast. Sess okkar í þjóðfélaginu verður stöðugt traustari, æ fleiri leita til okkar að spyrja ráða vegna reynslu okkar — og þá ekki síst erlendis frá. Menn hafa rekið upp stór augu og spurt hvort það væri virkilega svo að hér gætu yfir- og undirmenn setið saman og rætt ákveðin mál og leitt þau til farsælla lykta og það er okkur mikil ánægja að staðfesta að svo sé. Hér hefur aldrei komið upp ágreiningur sem staðið hefur starfinu fyrir þrifum og okkur hefur tekist að halda heimilunum fyrir ofan allan ágreining.” Ókeypis kaffí og meðlæti á Sjómannadaginn “Vissulega höfum við átt í örðug- leikum fjárhagslega eins og allur heil- brigðisgeirinn. Undanfarin ár höfum við gert mikið átak í því að skoða hina innri starfsemi og orðið að fækka stöðugildum, en þó sem betur fer ekki þurft að segja upp fólki, heldur hag- rætt innan frá og fært fólk til. Þannig hefur það líka sýnt sig undanfarin ár að við höfum getið haldið rekstri þessara fyrirtækja á línunni, og ber það fyrst og fremst að þakka fjármála- stjórn heimilanna. Líti ég til baka þá byrjaði þessi endurskoðun í heilbrigð- iskerfinu fyrir um áratug og ég trúi því og vona að nú sé búið að gera svo mikið í þeim málum að við getum að- eins farið að líta upp. Mikið er búið að laga og endurbæta og það fólk sem að því hefur komið hefur sýnt mikla ósérhlífni. Mér er ánægja að benda á að við byrjuðum á að hagræða ofanfrá — hér er sameiginlegur forstjóri, sameiginleg fjármálastjórn og fjöl- mörg önnur atriði. A það við um eld- húsin að þar er sami matseðill á báð- um heimilunum og þvott annast Hrafnista í Reykjavík að heita má ein- göngu. Fleira mætti telja. Allt hefur þetta orðið til þess að svo gæfusam- lega hefur tekist til að hægt hefur ver- ið að reka heimilin án þess að til stór- ra skakkafalla hafi komið. Að lokum vil ég geta þess að í til- efni af afmælum beggja heimilanna verður opið hús á Sjómannadaginn og fólk getur komið hér og séð hvernig við búum að heimilisfólkinu. Kaffi og meðlæti verður ókeypis og ég veit að menn munu sanfærast um, þegar þeir bragða á veitingunum, að þeir sem hér búa eru ekki vanhaldnir. Kostur verður og gefinn á að skoða það sem við bjóðum í heilsugæslu og endur- þjálfun, sundlaugarnar, félagslíf og alhliða aðbúnað annan sem við höfum stórlega verið að auka. Vonum við að margir verði til að nota sér þetta boð okkar.” AM Jíafnarfjarðarbœr sendir öllum íslenskum sjómönnum árnaðarósbir á fátíðisdegi jpeirra Sendum öllum íslensfum ® sjómönnum árnaðarósfir á íuítíðisdegi þeirra íslenskar sjávarafurðir hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.