Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Side 20

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Side 20
20 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ „Hug starfsfólks til hinna öldruðu er best lýst með orðunum: “Lifðu í reisn til hinstu stundar,“ sagði formaður Sjómannadagsráðs.(Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson) kórinn skal þess getið að hann hefur starfað óslitið frá stofnun 1986, félag- ar eru um fjörutíu talsins og er meðal- aldur nú 77 ár. „Ef Drottinn byggir ekki húsið...“ Að söng kórsins loknum var kom- ið að þeirri miklu hátíðarstund að séra Árni Bergur Sigurbjörnsson blessaði hina nýju endurhæfingarstöð. Lagði hann út af orðunum: „Ef Drottinn byggir ekki húsið erfiða smiðimir til ónýtis, ef Drottinn verndar ekki borg- ina vakir vörðurinn til ónýtis, engill Drottins setur vörð í kringum þá er óttast hann og frelsar þá, finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum, náðugur og miskunnsamur er Drott- inn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Drottinn er öllum góður og miskunn hans er yfir öllu sem hann skapar, dýrð sé Guði föður, syni og heilögum anda, svo sem var í upphafi, er og verður.“ Þá lýsti séra Árni Bergur blessun Guðs yfir hinu nýja húsi og þeirri starfsemi sem ætlað er að þar fari fram. Að lokum leiddi hann og Söngfélag eldri borgara viðstadda í sálminum „Son Guðs ertu með sanni.“ F ramkvæmdasagan Að þessari helgistund lokinni tók til máls formaður Sjómannadagsráðs og mælti á þessa leið: „Heilbrigðis- og tryggingaráð- herra, borgarstjóri, góðir gestir. Fyrir 45 árum í nóvember 1952 var fyrsta skóflustungan tekin vegna byggingaframkvæmda hér við Hrafn- istu í Reykjavík og fyrir 40 árum, á Sjómannadaginn 1957, er heimilið Sem sjá má var fjölmenni mikið við athöfnina. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.