Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Qupperneq 78
78
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Ólafsvík í upphafi 20. aldai;
„boghvede“, 1/2 tunna
kartöflur, 4 tunnur
skonrogg, 2500 pund
skipsbrauð, 800 pund
aðrar matvörur 450 Rbd.
vín, 6 tunnur edik, 2 tunnur
danskt brennivín, 9521 pottur
franskt brennivín, 40 pottar
romm, 2 tunnur
púnsextract, 5 tunnur
kaffi, 6166 pund
te, 18 pund
kandíssykur, 5500 pund
púðursykur, 160 pund
salt, 150 tunnur
tóbaksblöð, 100 pund
skro, 500 pund
neftóbak, 800 pund
reyktóbak, 12 pund
alls kyns sápa, 28 „rb“
alls kyns pappír, 13 1/2 riis
Urtekramvare, 400 Rbd.
Isenkramvare, 200 Rbd.
hattar, 150 stk.
járn, 5 skipspund
stál, 150 pund
steinkol, 45 tunnur
tjara, 14 tunnur
plankar, 4 tylftir
borðviður, 58 tylftir
aðrar timburvörur, 150 Rbd.
gluggagler, 1 kista
„kakkelovne,“ 2 stk.
skeifur, 100 gangar
mismunandi saumur, 56000 stk.
„Indigo“ litur, 11 pund
önglar, 16000 stk.
fiskilína, 490 stk.
trosur, 9 stk.
blý, 100 pund
„manufacturvarer,“ 150 Rbd.
Synd væri að segja að ekki megi
lesa mikinn fróðleik um daglegt líf
forfeðra okkur þegar þessi listi er
kannaður og vonum við að lesendur
gefi sér tóm til að skoða hann vel og
lofa huganum að reika. Þama er vara
sem oft varð skortur á þegar fram á
vorið kom og hún skýrir ásamt öðru
af hvílíkri eftirvæntingu skipsins var
beðið.
Sendum öílum ísíensfium
sjómönnum árnacfarósfar á
fwtíðisdegi þeirra
Alþýðusamband íslands
Tímaritið Vinnan
SÖLUSAMBAND
ÍSLENSKRA
FISKFRAMLEIÐENDA HF.