Blanda - 01.01.1923, Síða 61
55
Kahnanstjörn1 2) 20 hndr. jörð með Junkaragerði, sem
V3 partur úr nefndri jörðu, og er skammt bil milli
túna. Tún eru þar stórskemmdum undirorpin af sand-
foki og sjávarbroti á Gerðið; þó hafa menn þar optast
haft 4 kýr, því melaslægjur eru þar, en tún raikið
þverbrestasamt. Spölkorn sunnar er eyðijörðin Kirkju-
höfn*). Hún mun hafa lagzt f eyði vegna sandfoks;
þar var kirkja áður en í Kirkjuvogi. Á milli þossa
og Kalmanstjarnar eru girðiugar nokkrar líkast til
sem eptirstöðvar af húsagrundvelli, hver i orði er, að
þýzkir, þá liöndluðu hór við land, er á tali, að hafi átf,
en höfnin þá verið Kirkjuhöfn. Þar er gott sund í
öllum sunnanáttum, en lending verri. Sunnar er Sand-
höfn, eyðijörð, aflögð vegna sandfoks3) því ekkert sóst
eptir, utan Jítið af hól, hvar bærinn skyldi hafa staðið.
Sunnar er Eyrin innan Hafnabergs. Þar var bær og
útræði seinast fyrir rúmum 50 árum; er þetta i vfk
nokkru (fyrir) sunnan Kalmanstjörn; Skammtsunnarbyrj-
ar Hafnabergs nyrðri endi, og er þar fyrnefnd Klauf,
klettar með gjá í millum; bergið er um hálfa viku
sjávar á lengd, rúmir 20 faðmar þar hæat er,
ógengt, en sigið í það og stöku sinnum lent við það
að neðan; þar er svartfugl, lítið af súlu, eggvarp og
fuglatekja nokkur, sem heyrir til Kalmanstjörn. Fyr-
ir sunnan bergið eru sandar og hraungrýti; kallast
það Lendingarmalir,4) og er þar lent þá verður brims
vegna í norðan- og austanátt, þá menn sökum storma
ekki geta dregið inn fyrir bergið. Sunnar eru Skjóta-
staðir, sem meint er forn eyðijörð, enda er í tali, að
1) Kalimanstjörn, lidr.
2) „Hefur óbygð legið um 40 áru (Jarðab. AM. 1703).
3) „Ilefur óbygð legið hér um 50 ár,“ segir í Jarðab.
AM. 1703.
4) Hklega réttara: melar, sbr. skýrslu Þorkels hér á undan.