Blanda - 01.01.1923, Blaðsíða 115
109
felli, og gisti Jón þar oft á ferðum sínum. Heyrist
það mjög á minningu þeirri, er Jón kvað eítir Gruð-
^und, og færði ekkju hans og Oddi syni kennar, og
Cruðmundi bróður hennar í Hnífsdal; þökkaðu þau það
öll sómasamlega. Jón kvað og eftir Ólaf, son Péturs
Oddssonar, og var það köfðinglega metið af Pétri;
^afði hann oft beðið Jón að koma til sin og vera hjá
ser með köflum, en vegna elli og lasleika gat Jón það
sjaldan, því þá var hann kominn á áttræðasta ár.
Þegar Jón var heimilisfastur í Bolungarvík, lagðist
kona hans þar og lá þunga og langa legu, að mestu
aHan hinn síðari vetur, sem þau voru þar, 1860—1861;
Varð Jón þá að koma hörnum þeirra fyrir, sínu í hvern
stað, kaupa meðul og alla aðhjúkrun á henni, þvotta og
fleira. Grat hann þá varla verið stöðugt í skiprúmi, eða
Slnt sjóverkum; varð honum alt þetta svo óbærilegt,
a^ hann varð öreigi, og leit helst út fyrir, að hann
yrði þar vandræðamaður, og annara þurfi; var honum
gjört með öllu ómögulegt að halldast við í víkinni
loogur. Um vorið seint, nær vertíðarlokum, ól kona
tans harn, í veiki sinni. Gekk það alt vel, og eftir það
^atnaði henni dag frá degi, svo nú komst hún til
góðrar heilsu, og hefði Jón fljótt getað rétt við aftur
1 því bjargarplássi, hefði hann mátt vera þar. Þá fór
Jón suður í Saurbæ, en þar átti hann framfærslu-
^repp sinn, og þótti honum ærið sártS að verða að
fara úr slíku aflaplássi sem Bolungarvík. Það er sagt,
að Jón hafi farið suður til þess, að fá Saurbæinga til
a^ biðja Bolvíkinga, að hann mætli vera þar upp á
Þsirra ábyrgð, en þeir flýttu svo ferð Jóns og flutn-
lngi úr Bolungarvík, að því varð ekki við komið.
pegar Jón fór þá úr Bolungarvík kvað liaun stöku
Psssa:
Hreint og kristið hugarfar
hér er ekki til í Vík,