Blanda - 01.01.1923, Page 235
227
var þá prestur séra Hjalti Þorsteinsson. Reistum vér1)
á stað dag 26. Augustii2) á þriðjudag3) að Þingnesi í
Borgaríirði 4 saman, en Monser Vigfús var undan oss
kominn með þriðja mann og átti mót vera á Kvenna-
brekku. En Sigurður Jónssou sýslumaður4 5) var þá ei á
stað reistur vestur; fór liann að ekta Ólöfu á Eyri í
Seyðisfirði það sama sinn og nær samferða að segja.
Nú er þar að byrja söguna, er vér tókum oss upp úr
tjaldstað við Þingnes miðvikudag; eg náttaði þar og
fjórðu nótt á heimreisunni f’rá ísafirði einn. Eyjarvað á
Hvítá er sagt reitt, meðan að sér smáeyrar sunnan fram
og norður yfir má slarka, meðan stóra eyrin er uppi;
það er riðið á snið yfir ána til vesturs, suður yfir mót
straum6); svo að Hamraendum, þar vestur er gömul
grjótbrú slæm, vandriðin og vatnsmikil; svo eru holt
og sund að Hjarðarholti, slæmt fyrir vestan túnið.
Biðum vér með ánni og að Spóamýri, og svo yfir hálsinn
að Glýsstöðum0) í Norðurárdal. Þá koma sléttar engjar
Með ánni upp hjá Desey um miðjan dalinn. Biiðum
vér svo Bjarnadal vestan undir Baulufjalli, berjurn
þakinn, mjög slæman veg og langan undir Bröttu-
brekku. Þá vest.ur hallaði, kom Sökkólfsdalur, djúpur,
^kuggalegur, óbyggður að Breiðabólsstað, þar er þá
1) ] bdr. optast „vær“, en stundum „við“, ogþóttiekki
ástæða að fylgja því.
2) Svo hdr. fyrir: Augusti, sem sýnir, að liöf. cr ekki
latínulærður.
3) 26. ágúst bar þetta ár upp ú mánudag.
4) þ. e. Sigurður sýslumaöur á Hvitárvöllum (j' 1761).
Hann kvæntist 1709 Ólöfu Jónsdóttur, ekkju Hákonar Guð-
brandssonar, bróður Kristínar, er Vigfús kvæntist ])á s. á.
5) Þessi lýsing á Eyjarvaði sýnir, að höf. hefur verið
núkunnugur þar um slóðir.
6) Ritað: Glýtzstöðum.
15*