Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Page 65

Eimreiðin - 01.04.1928, Page 65
eimreiðin Um betri not af fiski. Saltfiskurinn íslenzki, sem verkaður er með svo mikilli fyrir- höfn og samvizkusemi, hefur þann galla, að hann er verri fæða en nýr, og markaður því þrengri en þörf er á. Er því eðli- .e9t, að mönnum komi til hugar, hvort ekki mætti verka fisk- lnn þannig, að hann yrði betri en nýr. Hefði ég fyrir löngu vakið máls á þessu, ef ekki hefði aftrað mjög takmörkuð þekking mín á því, sem hér kemur til greina. En samt vil e9 ekki alveg láta niður falla að minnast á þetta. Vildi ég öipja menn að athuga, hvort gerilverkun á fiski eigi sér ekki ^ikla möguleika. Eða m. ö. o., hvort ekki ætti að reyna að nota meir og endurbæta gamlar íslenzkar og eldri verkunar- aðferðir. Að láta fiskinn síga er að gerilverka hann, en meira e9 minna hefur það verið handahófsverkun, fiskurinn stundum Pornað of fljótt, svo að gerlarnir hættu að geta starfað, stund- þm of seint, en þá fyllist fiskurinn af rotgerlum og verður °hollur og bragðvondur. Tækist þessi verkun sem ég á við, ’flundi mega kalla vöruna fiskost (Icelandic Fish-cheese) og Vrði sú fæða bæði hollari og bragðbetri en nýr fiskur, mun- Urmn svipaður og á bragðlausri kjúku, eða pressuðum drafla ®9 vel verkuðum osti. Gísli Guðmundsson gerlafræðingur hefur fundið með tilraun, að vel sigin lýsa er hérumbil þriðj- Un9i uppleysanlegri í vökva sem líkist magasafanum en ný; °9 í lifandi maga mundi munurinn verða enn þá meiri. Má a‘ slíku marka hollustumuninn. Onnur tegund af gerilverkun er að herða fiskinn. Ef sú Uerkun væri endurbætt, mætti kalla vöruna sætfisk (Icelandic ^eet-fisVi), og er ekki ólíklegt að víða muni verða eftir henni s°zt þegar þess er gætt t. d., að hér í Reykjavík er mikið selt, og fyrir hátt verð, af vöru, sem er að miklu leyti r°ð og bein, uggar og óhreinindi, með nokkru af fiski sam- an yið, sem ekki er nærri því altaf eins vel verkaður og orðið 9æh- Má af slíku ráða, hvílíkt góðmeti mundi þykja sú vara, Sern hefði kosti harðfisksins á hærra stigi, en væri laus við 9allana. 5- Helgi Péturss. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.