Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Page 25

Eimreiðin - 01.07.1928, Page 25
eimreiðin QÁTA GEVMSINS 217 kvæmninnar. Hringurinn, hnaitmyndunin eru opinberanir hins eilífa lögmáls, að öðlast sem mest, með minstri eyðslu, eins og t. d. Wagner gerir, þar sem hann nær fleiri hljómstillum á þröngum tónsvæðum en víðspennur annara tónsmiða. Dásemd hins ósvikna norræna stíls og brags flytur óteljandi máttuga vitnisburði hins sama. En svo ég víki að hinu öðru meginatriði þessarar smá- greinar, takmörkun geymsins, vil ég fyrst minnast þess, að vér stöndum þar á bjargi rökréttrar mannlegrar hugsunar. Hér er ekki að ræða um neina hliðsjón af rannsóknum vísinda- stofnana. Hér talar mannlegur andi og stefnir eftir vitabálum algengrar skynsemi. Eg lít svo á, að engum sé það um megn að fullskilja það eitt út af fyrir sig, að þar sem engin hugsun kemst að, þar hjaðnar öll tilvist og hverfur frá mannlegum anda. Ef vér nú ennfremur höldum því föstu, í sama sambandi, að sjálfur lífsþróttur mannsins og þekkingarþrá hugsar ekki til óþrotlegra fjarlægða, virðist svo sem vitverur alheims muni eiga að geta 9ert áreið á landamæri sköpunar og óskapnaðs; en þar talar og norræn tunga enn hátt yfir öll önnur tákn mannshyggjunnar. A frumleiðum jarðneskra hugsjóna um slík efni hafa ýmisleg nöfn og heiti náð festu. Einkennilegt er það, að hin algenga fáknun, samstofna í grísku (Chaos) og norrænu (Gap) eru hvorttveggja málsmyndir um tómleika, auðn. Hinar miklu afl- raunir andans virðast örmagnast af því, að hér eiga þær e^kert viðfangsefni. Og vér verðum enn að láta oss nægja að leiða nokkur rök að því, hvernig alheimur himinlíkamanna stendur gagnvart almennri meðvitund hugsandi nemenda í skóla lífsins. ^er vitum að tvenn meginöfl reka vél hnattaheims, að- sækni og miðflótti. Vfirborð þes&arar viðureignar er alhvíld abbathkyrðin). Þetta logn truflast aldrei, af því að heild al- 9eYnisins sækir ekki að neinu marki. En engar ómælisfirðir 2eIa látið nokkurt minsta hrapandi sandkorn alrýmisins óháð rattarmagninu mikla. Það er einungis innan vébanda himna-- ertisins, að þessi meginlög eiga gildi. Fyrir utan hnattaver- 0 er ekkert til, og þess vegna stendur heild algeymsins 9rafkyr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.