Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 51

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 51
eimreiðin FRAMFARIR OG HORFUR 259' væru bæjarbúar orðnir 50 þúsund og framkvæmdir bæjarins byrfti að miða við þennan hraða vöxt, svo það sem gert væri þetta ári& yrði ekki ónýtt að fáum árum liðnum. Þá reis upp e>nn af forráðamönnum þessa bæjar og sagði, að það væri nógu gaman að hlusta á þessa bjartsýnu menn, en það gengi íullilla með atvinnu handa fólki nú, hvað þá heldur, ef fleira yrði, og mikill vöxtur væri óhugsandi. Þetta er gamla við- kvæðið hjá þeim mönnum, sem aldrei geta áttað sig á þeim hmum, sem þeir lifa á, og alt kemur að óvörum. Þetta var sagt, þegar hér voru 5 þúsund manns um aldamót. Hið sama kvað við hjá þessum vitringum, þegar íbúatalan var orðin 10 búsund og hefur alt af kveðið við síðan. En bærinn hélt áfram að stækka, og sá vöxtur hefur haldið viðstöðulaust áfram til þessa dags og heldur vitanlega enn áfram, meðan a*vinnuskilyrðin og atvinnumöguleikarnir leyfa. Afkoma manna er ekkert lakari, hvort sem hér eru 25, 50 eða 100 þúsund ’tteðan atvinnumöguleikunum ekki er ofboðið. Þeir eru vitan- 'e9a hið eina, sem sníður vexti bæjarins stakk. En fer þeim tá ekki bráðum að verða ofboðið? — Því fer fjarri. Ef litið er á togaraútgerðina, sem ber Reykjavík uppi, þá er augljóst, að það eru nú jafnmiklir möguleikar fyrir 40 *°9ara í viðbót eins og voru fyrir þessa 40 togara, sem nú eru, fyrir 30 árum. Við strendur landsins veiða togarar svo hundruðum skiftir frá öðrum þjóðum. Allir þessir togarar 9$tu eins vel verið íslenzkir. Nú er veitt með togurum án e*a margfalt meira en áður var gert með jafn mörgum fiski- skipum. Vafalaust hefðu menn álitið fyrr á tímum, að ef í síað fiskiskipanna kæmu jafn mörg önnur skip, sem væru tí- ^lt aflameiri, þá myndu fiskimiðin þrjóta. Mér er ekki kunn- u2t, að menn hafi enn fengið neinar ótvíræðar sannanir þess, tiskimiðunum væri ofþyngt, þannig að fiskur væri að ganga tii þurðar. Þessi síðustu ár benda sannarlega heldur ekki í ká átt. Þó að í sjálfu sér sé auðvelt að hugsa sér, að hægt Se að ofbjóða íslenzkum fiskimiðum, þá yrðu það væntanlega utlendu togararnir, sem erfiðari eiga aðstöðu, er fyrst myndu rVma og hverfa. Ég get því ekki annað séð, en að útgerðin aer við land og þá eins í Reykjavík bjóði enn um langan aldur nær þrotlausa atvinnumöguleika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.