Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 67
eimreiðin NUNNAN 275 nunnukápunni aftur, sem hún hafði geymt vandlega, og hvarf nieð leynd brott úr kastalanum. Kaldur stormur haustnætur- innar lék um hana á leiðinni, og fölnað skógarlaufið feyktist 1il og frá á veginum til klaustursins, sem hún hafði eitt sinn flúið. Hún handlék talnaband sitt og baðst fyrir í sífellu um leið og hún rendi huganum yfir liðnar stundir lífsins, sem hún hafði notið. Þannig hélt hún ótrauð áfram, unz hún stóð aftur fyrir hliðum klaustursins. Þegar hún barði, kom nunnan fram, sem 2ætti dyranna, og var nú orðin ellilegri en áður. Hún heils- aði Beatrix með nafni ósköp blátt áfram, rétt eins og að- homukonan hefði aðeins verið svo sem hálftíma í burtu. Beatrix gekk fram hjá henni og inn í kirkjuna, kastaði sér á kné frammi fyrir altari heilagrar guðsmóður, sem tók til roáls á þessa leið: »Þú hefur verið fulllengi í burtu, dóttir sæl! Ég hef gegnt djáknastörfum þínum allan tímann, en þó tykir mér nú vænt um, að þú ert hér komin og getur tekið ^ið lyklunum aftur*. Myndin beygði sig niður og rétti Beatrix lyklana, en hún varðbæði undrandi og glöð yfir þessu mikla kraftaverki. Hún tók tegar til daglegrar iðju, leit eftir hér og þar, og þegar hringt var til miðdegisverðar, gekk hún að sæti sínu við borðið. Margar nunnurnar voru nú gamlar orðnar, aðrar dánar, ungar nunnur höfðu bæzt við í hópinn og abbadísin, sem sal í önd- vegi við borðið, var önnur en áður. En enga grunaði neitt ynr Beatrix, sem settist í sitt gamla sæti, því að hin heilaga mær hafði jafnan gengið í nunnunnar stað og í hennar e*9in mynd. Nú liðu ein tíu ár, og bar þá svo til eitt sinn, að nunn- urnar ætluðu að halda hátíð eina mikla. Hafði þeim komið saman um, að hver þeirra skyldi færa guðsmóður að gjöf eitthvað það, er þær gætu dýrmætast fundið. Ein gaf skraut- lega útsaumaðan kirkjufána, önnur altarisdúk og sú þriðja messuskrúða. Ein orti lofkvæði á latínu, önnur bjó til lag við tað, sú þriðja ritaði bænabók og teiknaði hana skrautstöfum. ^®r, sem ekki gátu annað, saumuðu barninu ]esú nýja skyrtu, °9 nunnan, sem hafði á hendi matreiðsluna, bakaði handa jólaköku. Beatrix var sú eina, sem ekkert hafði búið til,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.