Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 75
ElMREIÐlN EUGENE O’NEILL 283: sjonarsviðið og vinnur ást Önnu. Þeir berjast um hana og í teirri rimmu segir hún þeim sögu sína. Gamla Chris finst nu> að hann hafi beðið fullnaðarósigur fyrir »the ole davil, sea« og ræðst á feigs manns fleytu, til þess að reyna að mvkja guðinn með því að fórna sjálfum sér. írski sjómaðurinn kefur í bræði sinni ráðist á sama skip, til þess að komast Sem lengst burt og reyna að gleyma Önnu. Hann getur þó ekki á sér setið að finna hana, áður en hann fer, og þá bugar ástin afbrýðina, svo alt fellur í ljúfa löð með þeim. En skilnaðarstundin er stutt. Og fram undan er sjóferðin full af kættum, þokan glórulaus og »dat ole davil, sea«. Mikill munur er þó á meðferð höfundar á hafinu í þessum bókum. í The Moon of the Caribbees o. s. frv. er hafið veru- kikaatriði, enda eru þeir leikir mjög realistiskir. í Anna Christie er hafið meira en veruleikur einn, það er hið yfra tákn ör- iaSanna. Eins og margir núfímarithöfundar hefur Eugene O’NeilI Sengið kjarnsæisstefnunni á hönd og stendur þannig í þakk- ^tisskuld við August Strindberg, hinn mikla spámann nú- hefur hann látið svo um mælt (1923), að spakvitrasti leikritahöfundur nútímans. En skygnist undir yfirborð hlutanna eftir duld- ntn orsökum til breytni vorrar, hún bendir á hulin erfðaein- enni og ættgengi, hún grefur djúpt í hvatalíf manna eftir °rsökum til breytni vorrar, hún reynir að bregða birtu yfir tvískinnung í lífi flestra manna, milli sjálfráðrar og uppgerðar á annan bóginn og veruleika á hinn, °9 loks beitir hún öllum hinum margvíslegu tækjum, er mann- 9t ímyndunarafl og hugsun á yfir að ráða, til þess að Iýsa Urstöðum sínum eða kjarnanum í heimi veruleikans (þar af nafniÖ expressionismus). í þessu meðal annars er hún gagn- ®o raunsæisstefnunni, er einskorðaði sig við »náftúruna«, 3 sem eðlilegt þótti og skynsamlegt. Neill hefur ritað margt í anda þessarar stefnu, og skal er aðeins getið þriggja Ieikrita: The Hairy Ape (1922), The j Veat God Brown (1925) og Lazarus laughed (1925—’26. *The Hairy Ape« reynir O’Neill að gera það á leiksviði,. ‘n Rodin gerði með meitlinum, þegar hann skóp »Hugs- nnu mikla ósiálfráðrar nmans. Sjálfur trindberg væri niarnsæisstefnan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.