Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 2
11
EIMREIÖIN
1
m
I
m
EIMREIÐIN 1921-1930
10 ARGANGAR
VERÐ Kr. 100.00
®
Þeir, sem kaupa þessa 10 árganga í einu, geta fengið þá fyrir
kr. 70.00.
Aðeins 30 eintök verða seld. Tilboð þetta gildir til 1.
marz 1932. Eftir þann tíma hækkar verð þessara árganga.
1 þeim er meðal annars sagan Fresko eftir Ouida,
Tímavélin eftir H. G. Wells, sögur eftir Eivav H.
Kvavan, sem hvergi eru prentaðar annarsstaðar, Flólt-
inn úr kvennabúrinu og Rauða danzmærin (fyrri
hlutinn), báðar áhrifameiri en nokkur skáldsaga, en skýra
þó frá sönnum viðburðum. Þessar sögur einar greiða
yður andvirðið. En auk þessa eru í þessum 10 árgöng-
um af Eimreiðinni fjöldi af ritgerðum eftir ýmsa rilfær-
ustu íslendinga, sem nú eru uppi, smásögur, kvæði o. fl.
AV. Eldri Eimreiðarhefti (frá árunum 1895—1920) óskast keypt.
AFGREIÐSLA EIMREIÐARINNAR
AÐALSTRÆTI 6 REVK]AVÍK
S
®
m
m
m
i
m
i
m
1
m
m
m>
m
m
m
m
m
£
m
m>
i
ppmuflr
&
selur allar vörur, sem þér þurfið til þess að prýða híbýli
yðar utan og innan. Ef þér kaupið veggfóðrið og málning-
una þar, fáið þér bæði hið fegursta og endingarbezta, sem
völ er á, og þér verðið ánægðir með viðskiftin. Allar nýjung-
ar á þessu sviði berast fyrst til íslands fyrir okkar tilstilli
MALARINN
(( BANKASTRÆTl 7 RUÍK
SÍMI 1498 PÓSTHÓLF 701
i >>
0
m
I’ ÚT UM LAND ERU VORUR SENDAR OEON PÓSTKROFU
m
é
Í
0
0
0