Eimreiðin - 01.10.1931, Page 6
VI
EIMREIÐlN
i
©
©
m
®
©
®
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
I
I
©
©
©
©
©
©
®
©
ÁRN I & BJARNI
KLÆÐSKERAR
BANKASTRÆTI 9 REYKJAVÍK
Höfum altaf fyrirliggjandi fjölbreytt úrval
af fataefnum, nýtízku efni í kjólföt og
smokingföt. Afgreiðum föt eftir máli og
sendum gegn fyrirframgreiðslu eða póst-
kröfu hvert á land sem óskað
er.
FYRSTA FLOKKS EFNI OG VINNA
ÞER STÆKKIÐ sjóndeildarhring yðar,þegar þérnot-
ið kúpt glcr í gleraugun. Min beztu
gler, sem til eru, eru Zeiss Punktal-glerin, Lauqaveqs Apoteki
sem búin eru til af Carl Zeiss og seld í Laugaveg 16 Símí 755
SPARIÐ PENINGA! Sendið gleraugu yðar til viðgerðar í
m LAUGAVEGS APOTEK m
Hjá okkur eru allar viðgerðir ódýrar, fljótt og vel afhendi leystar
©
1
©
©
©
©
©
©
UTANBÆJ ARMENN OG KONUR,
er koma til Reykjavíkur, ættu að líta inn í rakarastof-
una í Eimskipafélagshúsinu. — 22 ára reynzla fyrir
fljótri og góðri afgreiðslu á öllu því, er að iðninni
lýtur. — Hef alt af til sölu „King Kutter" rakhnífa og
„Valet“-rakvélina, sem eru beztu raktækin. Ennfremur:
Raksápur, rakkústa, slípólar, hárvötn, er eyða flösu.
Allar vörur frá beztu verksmiðjum. — Sími 625.
Virðingarfylst----SIGURÐUR ÓLAFSSON