Eimreiðin - 01.10.1931, Page 12
324
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
eimreiðiN
Kreppan.
stímabraki milli þessara tveggja aðila. Ef til vill er hér þo
aðeins um skammvint vopnahlé að ræða.
Áhrif yfirstandandi heimskreppu á oss íslendinga hefur
aðallega lýst
sér í verð-
falli á afurðum voruW.
Verðfallið á fiskinum hefur
og aukist vegna of mik'
illar framleiðslu og of mik'
ils útboðs á fiskmarkaðiu'
um. — En kreppan her
heima á sér einnig m”'
lendar orsakir. Góðærin
1927—1930 leiddu af sér
of bjartsýna fjármálapólit'k
og of mikinn ásetning 2
ríkissjóðinn. Opinberarfram-
kvæmdir fóru langsamleS3
fram úr því, sem nokkum
hafði dreymt um, að S®*1
átt sér stað á svo stuttum
tíma (sbr. >Skýrslur um nokkrar framkvæmdir ríkisins® •
Varð þetta m. a. til þess að auka innflutning og hækka kaup
gjald og verðlag í landinu óeðlilega mikið. En það óhepP|
legasta af öllu var þó það, að hinar miklu framkvaem 1
beindust aðallega að því að auka reksturskostnað þjóðarbus
ins, en varð síður til styrktar tekjustofnunum, eins og <^an
nefnd skýrsla stjórnarinnar leiðir bezt í ljós. Sala íslenzkrn
afurða hefur farið stórlega versnandi síðan í fyrra, og var Þ°
sölutregðan þá farin að gera tilfinnanlega uar
við sig, nema helzt á kjöti. Nú er lítið af sa
kjöti selt (samkv. skýrslu Gengisnefndar um u
flutning í október) og horfur á, að verðlagið verði nær f)°r
ungi lægra en í fyrra. Verð á gærum mun vera 'M —J/3 ^ra
en í fyrra, og ullin, sem í fyrra var mikið fallin, mun vera
10 —15 °/o lægri nú. Um fiskinn er líkt að segja. Verðið he n
fallið mikið bæði á saltfiski og ísfiski. Vegna yfirvofand* er * ^
leika í gjaldeyrisverzlun gaf stjórnin, samkv. heimild i
Vilmundur Jónsson.
Afurða-
salan.
lögum