Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 30

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 30
EIMREIÐIN Um byggingu stjarnanna. [Höfundur þessarar greinar leggur slund á stjörnufræöi við háskólann í Qöttingen á Þýzkalandi]. Fyrir frjósama samvinnu stjörnufræði og eðlisfræði hefur á seinustu tímum fengist mörg sú vitneskja um himingeiminn, rúmið umhverfis okkur, sem fyrri tíma menn hefur ekki órað fyrir, eða þeir jafnvel haldið ómögulega. Um 1850 lét franskur heimspekingur þess getið, að þótt mannsandinn hafi sigrast á margri þrautinni, væri að minsta kosti til ein, sem hann myndi ekki geta Ieyst: Menn myndu aldrei geta fengið neina vitneskju um efnin og ástand þeirra á stjörnunum. Þessi góði heimspekingur fórnaði sér fyrir þarft rnálefm- Hann gaf mönnunum fordæmi þess, hve of almennar stað- hæfingar eru varasamar. Því skömmu síðar var grundvöllur lagður að nýrri grein eðlisfræðinnar, fræðinni um litrófið, oS leysti hún einmitt þrautina. Litróf þýðir röð lita. Þó er ekki þar með meint einhver óákveðin litaröð, heldur verða menn að hugsa sér vissar tak- markanir, sem henni verður að setja, til þess að geta kallas* litróf. Venjulegt kerti sendir frá sér gulleitt ljós, þ. e. a. s. ljósið sýnist vera gulleitt. í raun réttri eru í því ótal margif litir, rauðir, gulir, grænir og bláir, en í heild verka þeir a augað sem gulleitt ljós. Hvernig er hægt að vita, að í kerta- Ijósi séu margir litir? Til þess þarf ekki annað en að skoða það í gegnum þrístrent gler. Sjást þá höfuðlitirnir í þessari röð: Rauður, gulur, grænn, blár, fjólublár. Þessi röð heitir litróf kertaljóssins. Um sólarljósið er það að segja, að það er líka samsett af ótal litum. Og litróf sólarljóssins þekkir hvert barn, því það er hvorki meira né minna en regnbogiuu- Regndroparnir í loftinu hafa sömu verkun og þrístrenda gleriö og leysa sólarljósið upp í hina fjölmörgu liti þessa hringboð3; sem margan fýsir að standa undir, en engum hefur tekist ne
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.