Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 39
EtMREIÐIN
UM BYGGINGU STJARNANNA
355
°9 gættu svo að, hvort alt kom heim við ástandið á yfir-
borðinu.
Þessi leið, sem einkum er tengd við Englendinginn Edd-
ln9ton, liggur yfir ár og sund með brúm, sem vart er að
*reVsta. Hefur aðferðin einkum orðið fyrir alvarlegum árásum
hálfu annars Englendings, Milne. Skal hér því ekki nánar
n hana minst.
Milne hefur bent á, að heppilegra muni að spyrja ekki:
*Hvað geta iðrin sagt um yfirborðið?* heldur snúa spurning-
Unrn við, og hafa hana þannig: »Hvað getur yfirborðið sagt
okl<ur um iðrin ?«
Erá yfirborðinu, sem við þekkjum, er hægt að leggja upp
1 |<önnunarferðir inn á áður óþekt svæði. En það verða einnig
er margir örðugleikar á vegi okkar. Hvernig eigum við að
pmast inn í sólina? Hér er það eðlisfræðin, sem kemur til
!alPar. Hún segir: Þið skuluð fara að eins og fjallamenn,
Setn klappa spor í bergið til fótfestu. Þið skuluð teygja ykkur
ltln í sólina, eins langt og þið getið, og klappa þar spor, þ. e.
j^'kna þar út hita og þrýsting, og ná þar á þann hátt fót-
stu. prá þessum sfag teygið þið ykkur lengra og klappið
uVtt spor, og þannig koll af kolli. Eðlisfræðin segir til, með
Vaöa verkfærum eigi að klappa sporin. Milne og samverka-
^eiin hans hafa gert margar atrennur til þessarar erfiðu bjarg-
9°ngu. Þeir hafa orðið að vera eins og blindir menn, er samt
9atu gengið. Þeir gátu fikrað sig áfram, en urðu að velja
Vfjunarstefnuna af handa hófi. í hvert skifti, er þeir gátu
aö. að þeir myndu fara fram hjá takmarkinu, var byrjað á
^Vian leik, og ný stefna tekin. Þannig fanst loks hin rétta leið
^Vað þýðir þessi leið? Eins og sagt var, er hún gerð af
Pum, en þvert þrep þýðir nýtt hita- og þrýstings-ástand.
1 tvi einnig segja til samlíkingar, að Milne hafi verið að
Höld'3 S^9a‘ StiSinn átti að vera undinn, og vindan gefinn
1 hornagráða. Ennfremur mátti ekki ójafn snúningur vera
Iran!'^anUrn ^3r V3r 3era uIreil<niri9a fvr>r
, ■ uarð að gera fjölda tilrauna um snúninginn við hvert
Utn^' ^Ur 60 lal<marl<jnu væri nar1, Hinn rétti stigi segir til
ct... hvernig hiti og þrýstingur breytast inn að miðju
stl°rnunnar.