Eimreiðin - 01.10.1931, Page 45
E|MREIÐIN
SKÓRNIR
357
Skósmiður: Farðu í þenna. (Réttir).
rengur: Hverju ,hefurðu lýnt?
maður: Ég veit það ekki, drengur minn, óðar en ég
frnn það. Ef til vill hef ég týnt augunum þínum, hárinu
Mnu, höndunum þínum —
rengur: Þú ert að plata. — Þú hefur týnt peningunum
þinum.
Yfma/I maður: Nei.
rengur: Úrinu þínu þá.
nnia/l maður: Nei, ekki heldur.
greP8ur: Hverju þá?
ósmiður: Hvaða kjaftæði er þetta, drengur, geturðu ekki
q Þagað. Hérna er hinn skórinn. Þú átt að borga tvær krónur.
amall maður (fer í skóinn); Þakka þér fyrir. Nú endast þeir
n)er til ferðarinnar. (Borgar). Eg verð að fara að halda af
s‘að, svo að ég komist upp í dal. Vertu sæll, skósmiður,
°9 vertu sæll, drengur minn, ég bið að heilsa henni mömmu
þinni —
Qlengur: En hún er með vörtu á nefinu?
maður: Þó hún sé með vörtu á nefinu —
°smiður: Hvað eiga þessar lýsingar að þýða? Það er
a°nan mín, sem þú ert að tala um. Komdu þér bara af
q staM karlsauður.
an}aU maður (í dyrunum); Verið þið svo báðir sælir og þakka
^Vkkur fyrir mig. (Fer).
rergur: Hvað heitir hann þessi gamli maður?
a °smiður: Það veit ég ekki.
srengur: Heldurðu að hann hafi verið að plata?
°smiður: Hvað veit ég um það. Ég gerði við skóna hans.
J3” er alt og sumt. Og það voru svo sem alveg nýir skór
£)r~" sPlúnkunýir skór — og vísastir til að endast í tuttugu ár.
Si.e-n9u.r: Heldurðu að hann verði svo lengi að leita?
Ekki veit ég það. En það veit ég, að skórnir
£> ndast í tuttugu ár, þó karlinn tóri ekki nema til morguns.
S/^nsur: 5a> en hver fær þá skóna hans?
smiður; Svona, hvaða spurningar eru þetta. — Hafi hún
atnma þín sagt þér að vera úti, hvað ertu þá að flækjast
Vnr hérna? (Rekur drenginn út). Það má þó líklegast sjá, að
e2 er að slá sóla á skó.
Tjaldið.