Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 58

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 58
370 WILLARD FISKE EIMREIÐ|N tímann í litlu húsi við Austurstræti, þar sem Rafn Sigurðs- son skósmiður bygði seinna annað stærra og þar sem nú er Thorvaldsens Bazar. Hjá okkur leigði lengi Sigurður Vigfds- son fornfræðingur, og urðum við miklir mátar, eins og mín bera vott um. Það var í húsi mínu, sem stofnað var hið svonefnda »FornleifaféIag«. Var það mest fyrir hvatir íslands- vinarins mikla, próf. Willards Fiskes. Bauð ég honum í hus mitt, ásamt flestu stórmenni bæjarins, og var þá félagið stofnað*- — Félagatalan sýnir, að Fiske og hinir amerísku förunautar hans gerðust æfifélagar, og peningagjafir sendi hann félaginU síðar. Fiske var bjartsýnn og fasttrúaður á framtíð íslands. Meðan hann var í Reykjavík ritaði hann prýðilega grein um stjórn- mál íslands og framfarir; kom hún út í enska stórblaðmu »Times« 1. október 1879; mikið hefur þótt til hennar koma, því að hún var gerð að umtalsefni í ritstjórnargrein þar 1 blaðinu. Sýnir Fiske fram á, að stjórnarskráin hafi þeSar orðið íslandi mikil blessun og lýsir hinum hraðfara framfÖr um á öllum sviðum. í greinarlok bendir hann á stærstu Þ°r íslands að hans dómi: útrýming láns- og skiftaverzlunar, næst mestu þörfina: vegalagning og notkun vagna. Auðse er því, að Fiske hafði vakandi áhuga á verklegum framförunl Islands, samhliða ástinni á bókmentum þess og sögu. Haustið 1874 vakti hann máls á því, að sæsími yrði laS^ur til íslands og ritaði um það efni Cyrus W. Field, »saesíma skörungnum* (eins og Matthías nefndi hann hnyttilega)- ® sótt hafði þjóðhátíðina þá um sumarið. Og meðan hann dva ' á íslandi hefur hin brýna þörf þessa fyrirtækis orðið T,s j enn ljósari, því að hann skrifaði þaðan bréf um þetta mál ' Fields og Dufferins lávarðar og litlu síðar (28. febr. 188 frá Berlín) til C. F. Tietgens, þáverandi forseta Stóra N°rraB^ Ritsímafélagsins. Voru menn þessir hlyntir íslendingum ^ tóku málaleituninni vel, en ekkert varð af framkvæmdum, ^ mun fyrirtækið hafa þótt of kostnaðarsamt. En samur v góðhugur Fiskes til vor. ,,n Snemma vetrar eftir að Fiske kom frá íslandi andaðist J Sigurðsson forseti (7. dez. 1879). Var Fiske í Berlín, er r°n um barst sú harmafregn; ritaði hann minningargreinar um ]ón
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.