Eimreiðin - 01.10.1931, Side 59
E'MREIÐIN
WILLARD FISKE
371
' mörg amerísk blöð og tvö þýzk. ítarlegust er ritgerð sú,
sem prentuð var í »New Vork Tribune« 4. jan. 1880, fögur
°9 sannorð lýsing á leiðtoganum, fræðimanninum og mann-
'ttum Jóni Sigurðssyni, rituð af aðdáun og glöggskygni; var
9Eein þessi prentuð upp víða um Vesturheim.
Fleira ritaði Fiske um ísland um sömu mundir; og ávalt
°ðru hvoru, nærri því til dauðadags, blaðagreinar um íslenzk
Eftti, 0g rifóóma, auk bæklinga, sem hann lét prenta og út-
Vth viðsvegar. Til er nákvæm skrá yfir rit og ritgerðir Fiskes
^tti Island (Papers of The Bibliographical Socieíy of America,
°1- 12, 1918, bls. 116—121), og eru þau rúmlega fjörutíu
‘alsins.
F'tt hið eftirtektarverðasta rita Fiskes um Island — hinna
Ver^ur síðar getið — er Mímir, Icelandic Institutions with
dresses (íslenzkar stofnanir og heimilisfang), prentað í Kaup-
^ttnahöfn í árslok 1903. Er þar mikill fróðleikur um ís-
2«ar mentastofnanir, um landið sjálft og menningarástand
.ess- Skáldleg og lifandi er t. d. lýsingin á náttúrufegurð á
s andi (The Natural Wonders of Iceland). Þá eru hér taldir
'slenzkir
lr®ði
ko
rithöfundar og þeir menn út um lönd, sem íslenzk
stunduðu, enda var það einn aðaltilgangur ritsins að
ma slíkum mönnum í kynni hverjum við annan. Var bók þessi
10 karfasta og vakti mikla athygli.
h l^n ^lske fraaddi menn engu miður um ísland í viðræðum
Ur en með pennanum. Um þetta segist Halldóri Her-
ttssyni, er var gagnkunnugur Fiske, svo frá í »Eimreiðar«-
Q ein s'nn* (bls. 106); »Hann ferðaðist víða, og hitti marga
þa^n'ar9'r heimsóttu hann; og ræddi hann þá oft um ísland.
Qþ Var skemtilegt að heyra Fiske tala við menn um það,
nw. nienn> sem vissu lítið eða ekkert eða minna en ekkert
án • ° aður> l1300 serði það með svo miklu fjöri, áhuga og
að 9*U’- heyrandinn hlaut að verða hrifinn með og fara
^Pyrja og vilja vita meira*.
Se . raettist á Fiske hvað ísland snerti, að »sá er vinur,
1 raun reynist*. Eftir »harða veturinn* 1880 — 81, þegar
]atl^ar Safttað íslendingum til hjálpar í Danmörku og Eng-
°9 b ^ann ^rir ^V1’ svo var e'nn‘2 9erI * Ameríku,
rugðust menn vel við. Árið, sem Iandskjálftarnir miklu