Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 61

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 61
E'MREIÐIN WILLARD FISKE 373 sem fyrst vakti alhygli Fiskes og aðdáun á þeim. Sumarið ^01 gaf hann þeim stórt og vandað bókasafn; einnig sendi hann íaflborð og taflmenn á hvert heimili í Grímsey; og um- ^Vggja hans fyrir Grímseyingum varð ekki endaslepp. í erfða- s^rá sinni stofnaði hann 10,000 dollara sjóð (40—45,000 kr.), en vöxtunum af honum skal varið til viðreisnar andlegu og yerklegu lífi eyjarinnar. Eiga Grímseyingar því fáum eins mikið nPP að unna sem Fiske; má hann kallast bjargvættur þeirra. eir minnast hans einnig fagurlega með allsherjar sveitar- Sanikomu annaðhvort ár, á fæðingardegi hans.1) Fiske gleymdi eigi heldur Landsbókasafninu; í erfðaskrá Slnni ánafnaði hann því allar bækur sínar, aðrar en söfn þau, Sern hann gaf Cornell-háskóla og að framan voru nefnd; var aö hin ágætasta gjöf. Og Málverkasafninu í Reykjavík gaf ann tólf beztu málverk sín og fleiri gersemar. Mesta merkis- og nytsemdarverk Fiskes í þágu íslands er islenzka bókasafnið við Cornell háskólann. Byrjaði hann safna íslenzkum bókum á námsárum sínum á Norðurlönd- °g hélt því ósleitilega áfram fram á síðustu ár; við dauða s^n,S Var safnið orðið 8600 bindi. Ætlaði Fiske að semja a Vfir það, en heilsa hans leyfði eigi. Hann gaf samt út ^ rar yfir bækur prentaðar á íslandi 1578 — 1844 (þær, sem x, U ! Saini hans, en eigi í British Museum), Bibliographical g [ces’ og er það verk talið einstakt í íslenzkri bókfræði. þe^'r Prófessor Hermannsson, að með bókaskrám i. S,Urn hafi vísindalegur grundvöllur fyrst verið lagður að ís- en2kri bókfræði.2) bnLn ^'S^e Serði meira en gefa Cornell-háskóla hið íslenzka saf 'n3'11 S'^- ^ann bjó svo um hnútana fjárhagslega, að 1 kaupir árlega allar, eða nær allar, íslenzkar bækur, 1) ^ f’iEim ■ r’ S|emdór Sigurðsson: „Frá Orímsey og Grímseyingum11 minS( fe'^'n ’ r^28, bls. 242). Afskifta Fiskes af málum eyjarinnar er þar 21 tn°kkru> bls' 169-170. 9raph’ 'Par<1 Fiske and Icelandic Dibliography". Papers of The Biblio- grejn'Ca ^0c'elY of America, Vol. 12, 1918, bls. 105. — í „Eimreiðar"- bezi að'111'1-segir Halldór ennfremur: „Fiske var allra manna 'nnlend SG- ' 'slenzkri bókfræði, og mun enginn samtíðarmanna hans, u' "é útlendur, hafa tekið honum þar fram".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.