Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 61
E'MREIÐIN
WILLARD FISKE
373
sem fyrst vakti alhygli Fiskes og aðdáun á þeim. Sumarið
^01 gaf hann þeim stórt og vandað bókasafn; einnig sendi
hann íaflborð og taflmenn á hvert heimili í Grímsey; og um-
^Vggja hans fyrir Grímseyingum varð ekki endaslepp. í erfða-
s^rá sinni stofnaði hann 10,000 dollara sjóð (40—45,000 kr.),
en vöxtunum af honum skal varið til viðreisnar andlegu og
yerklegu lífi eyjarinnar. Eiga Grímseyingar því fáum eins mikið
nPP að unna sem Fiske; má hann kallast bjargvættur þeirra.
eir minnast hans einnig fagurlega með allsherjar sveitar-
Sanikomu annaðhvort ár, á fæðingardegi hans.1)
Fiske gleymdi eigi heldur Landsbókasafninu; í erfðaskrá
Slnni ánafnaði hann því allar bækur sínar, aðrar en söfn þau,
Sern hann gaf Cornell-háskóla og að framan voru nefnd; var
aö hin ágætasta gjöf. Og Málverkasafninu í Reykjavík gaf
ann tólf beztu málverk sín og fleiri gersemar.
Mesta merkis- og nytsemdarverk Fiskes í þágu íslands er
islenzka bókasafnið við Cornell háskólann. Byrjaði hann
safna íslenzkum bókum á námsárum sínum á Norðurlönd-
°g hélt því ósleitilega áfram fram á síðustu ár; við dauða
s^n,S Var safnið orðið 8600 bindi. Ætlaði Fiske að semja
a Vfir það, en heilsa hans leyfði eigi. Hann gaf samt út
^ rar yfir bækur prentaðar á íslandi 1578 — 1844 (þær, sem
x, U ! Saini hans, en eigi í British Museum), Bibliographical
g [ces’ og er það verk talið einstakt í íslenzkri bókfræði.
þe^'r Prófessor Hermannsson, að með bókaskrám
i. S,Urn hafi vísindalegur grundvöllur fyrst verið lagður að ís-
en2kri bókfræði.2)
bnLn ^'S^e Serði meira en gefa Cornell-háskóla hið íslenzka
saf 'n3'11 S'^- ^ann bjó svo um hnútana fjárhagslega, að
1 kaupir árlega allar, eða nær allar, íslenzkar bækur,
1) ^
f’iEim ■ r’ S|emdór Sigurðsson: „Frá Orímsey og Grímseyingum11
minS( fe'^'n ’ r^28, bls. 242). Afskifta Fiskes af málum eyjarinnar er þar
21 tn°kkru> bls' 169-170.
9raph’ 'Par<1 Fiske and Icelandic Dibliography". Papers of The Biblio-
grejn'Ca ^0c'elY of America, Vol. 12, 1918, bls. 105. — í „Eimreiðar"-
bezi að'111'1-segir Halldór ennfremur: „Fiske var allra manna
'nnlend SG- ' 'slenzkri bókfræði, og mun enginn samtíðarmanna hans,
u' "é útlendur, hafa tekið honum þar fram".