Eimreiðin - 01.10.1931, Page 65
E,MRhlÐIN
WILLARD FISKE
377
var eigi »hljómandi málmur og hvellandi bjalla*, heldur
°breytandi starf í þarfir landsins, sem hann unni engu miður en
®ttjörðu sinni. Um hann sagði Hlettafjalla skáldið réttilega
(Andvökur I, bls. 181):
„Hann mat ekki miljónir einar —.
Hann miðaði auðlegð hjá þjóð
Við landeign í hugsjónaheimi
Og hluttak í íþróttasjóð’ —.
Og var um þann ættingjann annast,
Sem yzt hafði’ og fjarlægast þrengst,
En haldið við sálarlífs sumri
Um sólhvörfin döprust og lengst".
Sögnin um Atlantis.
^fagömul er frásagan um horfna heimsálfu í Atlantshafi,
®em á að hafa legið út af mynni Miðjarðarhafsins, og þó að
^3U drög, sem liggja til þessa, séu mjög óljós að mörgu leyti,
a a þau þó lifað fram á þenna dag meðal margra þjóðflokka
a um heim. Um langan aldur virðast menn alment hafa
ooað frásögnina um hið mikla land sem þjóðsögn eða
a dlegan tilbúning, sem myndast hefði í hugum manna. En
bví sem menn kynna sér betur ýmislegt, sem talið er
y *3eri vott urn líf, þróun og menningu fyrir mörgum þús-
Urn ára áður en elztu rit greina, hafa nútíma-vísindamenn
held ^k*anir’ Það væri e,nun9's mögulegt,
j. Ur og allmiklar líkur fyrir því, að bak við þessa frásögn
99' sannindi, og verður hér drepið á það helzta.
2 a ^ásögnin um þetta land er skrifuð af gríska heim-
Tim 'n^num (f- 429 f. Kr.), er hann mælir í viðræðu við
aeus á þessa leið: »Hinn þekti aþenski lögmaður og vitr-
til 'h ^°*on var sinn 1 he'msókn í Sais á Egyptalandi,
fróft.eas fá prestana þar til að segja sér frá gömlum sagna-
eik- sem menn vissu að þeir kunnu mikið af; byrjaði