Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 66

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 66
378 SOGNIN UM ATLANTIS eimreiðin hann að geta ýmissa forn-sagna frá sínu eigin landi, Hellas. Þá greip gamall prestur fram í frásögnina og sagði: »Solon, Solon! Þið Hellenar eruð og verðið börn, og þið eigið ekki gamlan mann til!« Og er prestur var beðinn að gera betri grein fyrir, hvað hann meinti með þessu, svaraði hann: »Þið eruð allir ungir í anda, og höfuð ykkar geyma engan arfgengan fróðleik, og eigi þekkingu, sem er gránuð af elli«. Og eftir tilmælum Solons hóf hann frásögn um viðburði, sem voru skráðir í egyptskum fornritum; og er hann hafði getið ríkis, sem stóð í blóma 9000 árum áður en Grikkir komu til sögunnar í því landi, sem Aþena stendur nú, hélt hann þannig áfram: »Rit okkar skýra frá voldugu herliði, sem ríki ykkar sigraði, er herlið þetta æddi yfir Evrópu og Asíu frá Atlantshafi. A þeim tíma var fyrir utan mynni Miðjarðar- hafs, er þið nefnið Herkúles-súlur, ey, sem var stærri en Asía og Afríka báðar. Þaðan mátti sigla tit annara eyja, og frá þeim svo til meginlands, sem liggur beint undan hinum- megin við hafið. Alt, sem er fyrir innan mynni þetta, er að- eins flói, og er innsigling þröng, en annað er í raun og veru haf, og landið, sem bárur hafsins skella á, má með réttu nefna meginland«. A ey þessari, Atlantis, var voldugt ríki, sem náði yfir alla eyna, aðrar eyjar og að nokkru leyti meginlandið. Því naest er sagt frá því, hvernig voldugt herlið frá þessu ríki ruddist inn í Evrópu, en var eyðilagt af Aþeningum, og með því frelsaðist austurhluti heimsins frá áþján. Svo heldur hann enn áfram: »Síðar kom þar feikna jarðskjálfti og vatnsflóð, og eftir hræðilegan dag og ægilega nótt sökk alt það herveldi í djúpið, og samtímis hvarf eyjan Atlantis í hafið. Og er það ástæðan til þess, að enn í dag eiga menn erfitt að sigla um þetta svæði, vegna grynninga þar sem eyjan eyðilagðist, og orsakar ósigrandi tálmanir fyrir sjófarendur«. Þetta er það, sem kemur fram í viðræðum við Timaeus, en Plato segir á öðrum stað frá samtali við Krítias, sem kemur og inn á frásögnina um Atlantis, eins og hann hafð* heyrt afa sinn segja hana eftir Solon sjálfum. Kritias getur þess fyrst, hvernig guðirnir á þeim tíma skiftu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.