Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 69

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 69
e>MREIDIN SOGNIN UM ATLANTIS 381 Á meðan þeir fylgdu þessum grundvallarreglum og varð- Veittu hið guðlega í eðli sínu, leið þeim vel, eins og áður er 9etið. En við stöðuga blóðblöndun við dauðlegar mannverur ^varf hið guðdómlega smámsaman, og mannlega eðlið varð Vfirsterkara, svo að þeir úrættust og hamingja þeirra þvarr. ^ehn, sem ekki voru blindaðir, var það Ijóst, að þeir voru °rðnir vondir og höfðu glatað því þýðingarmesta, en þeir, Sem ekki vissu hvað var að gerast, skyldu ekki, hvað það er, Setn veitir hamingju, og álitu, að þeir hefðu nú komist á há- *,nd hamingju og dygðar með því að afla sér óréttmæts auðs °9 metorða. En Seifur, hinn æðsti guð, sem stjórnar eftir eilífum og réttlátum lögum, sem greinir gott og ilt, sá, að J^ennirnir, sem áður höfðu verið starfsamir, voru orðnir úr- Vnja. Hann ákvað því að hegna þeim, til þess að leiða þá aftur lnn á veg dygðar og þekkingar. Kallaði hann því guðina alla ®atnan á ráðstefnu á þeirra helgasta stað, sem er í miðjum tneimi, þar sem sést yfir alt, sem skapað er, og er þeir v°ru allir saman komnir, sagði hann . . . Hvað Seifur sagði, höfum við því miður aldrei fengið að v|ta, því að hér endar Plato frásögnina, annaðhvort vegna þess, hann hefur aldrei skrifað meira, eða vegna hins, að fram- aidið hefur glatast, eða þá, eins og sumir vilja álíta, að við ^ennirnir höfum ekki átt að fá að vita um þá ákvörðun, sem SUðirnir tóku. Það er Iéleg tilgáta, því að ákvörðunin virðist hafa tortimi verið sú, sem Seifur segir, að hegna mönnunum, en hvort l^inna ln2m kemur strax eftir þenna fund, vitum við eigi. v„ 1 má á það hér, sem stendur í fyrstu bók Móse: »Ég 1 afmá af jörðunni mennina, sem ég skapaði, bæði mennina °9 fénaðinn, skriðkvikindi og fugla loftsins, því að mig iðrar, a e9 hef skapað þau«. ao virðist vera sú hugsun, sem kemur fram í þessum um, er vakir fyrir Seif, er hann kallar guðina saman á q s*efnu, til þess að ákveða örlög þjóðarinnar á Atlantis. 9 ákvörðunin kemur fram í því, að landið er eyðilagt, og ^ > sem kemst lífs af landslýðnum, dreifist til nálægra landa, aij 3n ^efs °9 vestan, en Atlantis, blómlega landið, verður dnin hafsins að bráð. annig hljóðar þessi gamla saga, sem valdið hefur mörgum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.