Eimreiðin - 01.10.1931, Page 69
e>MREIDIN
SOGNIN UM ATLANTIS
381
Á meðan þeir fylgdu þessum grundvallarreglum og varð-
Veittu hið guðlega í eðli sínu, leið þeim vel, eins og áður er
9etið. En við stöðuga blóðblöndun við dauðlegar mannverur
^varf hið guðdómlega smámsaman, og mannlega eðlið varð
Vfirsterkara, svo að þeir úrættust og hamingja þeirra þvarr.
^ehn, sem ekki voru blindaðir, var það Ijóst, að þeir voru
°rðnir vondir og höfðu glatað því þýðingarmesta, en þeir,
Sem ekki vissu hvað var að gerast, skyldu ekki, hvað það er,
Setn veitir hamingju, og álitu, að þeir hefðu nú komist á há-
*,nd hamingju og dygðar með því að afla sér óréttmæts auðs
°9 metorða. En Seifur, hinn æðsti guð, sem stjórnar eftir
eilífum og réttlátum lögum, sem greinir gott og ilt, sá, að
J^ennirnir, sem áður höfðu verið starfsamir, voru orðnir úr-
Vnja. Hann ákvað því að hegna þeim, til þess að leiða þá aftur
lnn á veg dygðar og þekkingar. Kallaði hann því guðina alla
®atnan á ráðstefnu á þeirra helgasta stað, sem er í miðjum
tneimi, þar sem sést yfir alt, sem skapað er, og er þeir
v°ru allir saman komnir, sagði hann . . .
Hvað Seifur sagði, höfum við því miður aldrei fengið að
v|ta, því að hér endar Plato frásögnina, annaðhvort vegna þess,
hann hefur aldrei skrifað meira, eða vegna hins, að fram-
aidið hefur glatast, eða þá, eins og sumir vilja álíta, að við
^ennirnir höfum ekki átt að fá að vita um þá ákvörðun, sem
SUðirnir tóku. Það er Iéleg tilgáta, því að ákvörðunin virðist
hafa
tortimi
verið sú, sem Seifur segir, að hegna mönnunum, en hvort
l^inna
ln2m kemur strax eftir þenna fund, vitum við eigi.
v„ 1 má á það hér, sem stendur í fyrstu bók Móse: »Ég
1 afmá af jörðunni mennina, sem ég skapaði, bæði mennina
°9 fénaðinn, skriðkvikindi og fugla loftsins, því að mig iðrar,
a e9 hef skapað þau«.
ao virðist vera sú hugsun, sem kemur fram í þessum
um, er vakir fyrir Seif, er hann kallar guðina saman á
q s*efnu, til þess að ákveða örlög þjóðarinnar á Atlantis.
9 ákvörðunin kemur fram í því, að landið er eyðilagt, og
^ > sem kemst lífs af landslýðnum, dreifist til nálægra landa,
aij 3n ^efs °9 vestan, en Atlantis, blómlega landið, verður
dnin hafsins að bráð.
annig hljóðar þessi gamla saga, sem valdið hefur mörgum