Eimreiðin - 01.10.1931, Side 71
EIMREIÐIN
SOGNIN UM ATLANTIS
383
as/us Kircher. Bók þessi korti út í Amsterdam árið 1678.
1 fyrstu bók Móse stendur: »Fimtán álna hátt óx vatnið,
SVo að fjöllin fóru í kaf«.
nnfremur eiga Indíána-þjóðflokkar, sem búa norðarlega í
j Ur'Ameríku, og það sumir meðal þeirra, sem búa langt
ra Atlantshafi, endurminningar um evðilegginguna. Helgisögur
þetta efni eru meðal Indíána í Norður-Ameríku, í héruð-
við Stórvötnin, og geta þær þess, að ættfaðir þessara Indí-
fékl Se, a^omandi sólarinnar. Eitt sinn bar svo við, að hann
þ * viðvörun í draumi, að mikið vatnsflóð mundi falla yfir.
nieð ^ann s*°ran t'mburfleka, °S a honum bjargaðist hann
jnj.,sky*duliði sínu og gripum. Líkar eru og sögurnar meðal
I 'ana ' Kanada, meðfram Mississippi og hjá Delaware-
(T/}ánu™- Hinir síðastnefndu kalla horfna landið Tulan
Sfuttu
eins og Maya þjóðflokkurinn, sem fyr er minst.
Vm ma^ Sas*’ l*fa enn saSn'r um Þefia horfna land í
ogUfm uÍ9aium meðal allra þjóðflokka í Ameríku. í grískri
voru 6r sögunnar af Deukalion og Pyrrha, sem
fl.rðU ^'nar einu manneskjur, sem björguðust úr miklu vatns-
o ’ °9 ' norrænu goðafræðinni er frásögnin um Bergelmi
°nu hans, sem sluppu á báti úr vatnsflóði.