Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 72

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 72
384 SÖQNIN UM ATLANTIS EIMREIÐlN Samhljóða viðburðir meðal allra þeirra þjóðflokka, sem getið hefur verið hér, virðast bera það með sér, að átt sé við hinn sama viðburð, sem fluzt hefur bæði austur og vestur, og geymst stórmerkur en ógnandi í minnum manna, án til- lits til menningar hvers eins. Mun því mega skoða þetta þann allra hrikalegasta hildarleik, sem yfir jörð vora hefur komið, og þó að þetta mikla land, Atlantis, hafi ekki hrunið á einum sólarhring, þá hefur þar skeð ægileg eyðilegging á stuttum tíma. Menn hafa á ýmsum tímum gert margar tilraunir til þess að færa rök fyrir sannindum sagnar þeirrar, sem minst er hér. Sá fyrsti, sem kom fram með þá tilgátu, að Madeira- eyjaklasinn og Azoreyjar og aðrar eyjar í Atlantshafi, g®*u verið hinar síðustu leifar af Atlantis Platos, var hinn laerði þýzki Jesúíti Athanasius Kircher, árið 1657. Og í byrjun 19. aldar tók Bory de St. Vincent hana upp, og virðist sú tilgáta fá vaxandi fylgi hjá síðari tíma vísindamönnum. Líkur eru til þess, að þessar frásagnir um Atlantis hafi sannindi að geyma, og að milli Evrópu og Ameríku hafi verið meginland, sem eyðst hafi af náttúruumbrotum. Rannsóknir, sem farið hafa fram á sjávarbotninum um Atlantshaf, sanna, að ess-myndaður fjallgarður liggur frá norðri til suðurs, °S nefnist sá nyrðri »Dolphins Ridge*, en sá syðri sChallenger5 Ridge«, eftir þeim skipum, sem höfð voru við rannsóknimar- Hæstur er fjallgarðurinn þar, sem heitir ]an Mayen, íslaná, Azoreyjar, St. Paul, Ascension, St. Helena og Tristan da Cunha, og virðist því rétt að segja hér ger frá legú eyja þeirra, er koma hér við sögu. Tristan da Cunha liggur á 38° s. br. og 12° v. 1., náleg3 miðsvæðis milli Cape Verde og Rio de Janeiro. Þetta eru þrjár eyjar, sem fundust 1506, en menn tóku sér þar bólfes|u 1823. Á aðaleynni er eldfjall, 2300 metra hátt yfir sjávarflöt, sem virðist nú vera útbrunnið. , St. Paul, sem liggur á 37° 40' til 38° 40' s. br. og 77° 36 a. 1., 7 ferkílómetrar á stærð, er eldbrunnin ey. St. Helena liggur á 16° s. br. og er 122 ferkílómetrar a stærð, íbúar eru 3700 (1912). Hollendingar fundu eyna 1502, en hún varð brezk nýlenda 1834. Hún er 823 metrar hæs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.