Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 77
E,MREIÐIN
í eftirleit kvæða og bréfa föður míns.
Eftir Steingrím Matthíasson.
Þegar faðir minn bjó undir prentun Östlunds útgáfuna af
lóðmælum sínum (1902—1906), þá gerði hann sér ekki far
nrn að safna saman öllu, sem hann vissi sig ort hafa. Hann
,° .eins það, sem prentað hafði verið í fyrstu kvæða-
'nn* Cfrá 1884) og svo það, sem hann átti sjálfur handrit
^ eða sérprentað. Þess vegna varð margt eftir, enda hafði
a^nn glatað mörgum handritum sínum og ætíð hirt lítið um
a halda til haga öðru en því, sem hann sjálfur taldi vera af
arra teinu (en það þótti stundum öðrum vera lakari tegundin).
Það
eru nú liðin fjögur ár síðan ég fór að auglýsa eftir
þeim kvæðum föður míns, sem ekki standa í kvæða-
^,Utn hans, og sömuleiðis bréfum hans til ýmsra kunningja.
^er hefur borist allmargt af hvorutveggju og berst enn, —
S,V° furðu dræmt og silalega, að ég er farinn að óttast,
e9 verði kominn »yfir um« áður komið verði eins mikið
°shað; og þætti mér það lakara.
>tt eð fyrra bættist í lið með mér ungur enskur fræði-
tekið^' -^yil ^acf{Son fra háskólanum í Leeds. Hefur hann
r ser fyrir hendur að safna kvæðum föður míns og semja
^9erð um skáldskap hans til að afla sér doktorsnafnbótar.
5 flefur nú afritað alt, sem hann hefur fundið af kvæðum
um og blöðum og tímaritum og ekki hefur verið prentað
ha|la.rs|a®ar- Og nú er það safn (að viðbættu því, sem ég
arka' ^Ur Safna® 02 faf'® honum í té) orðið 610 vélritaðar
er 1, S',r' ^n sjálfsagt mun enn vera þó nokkuð, sem ekki
að - - 1 fe>tiniar, og mun ég með hjálp góðra manna reyna
þá h3 * SV0 hvæðasafnið verði sem fullkomnast, og er
alH >n>n sú að fá alt prentað — helzt fyrir 1935, á
aldarafmæH föður míns.
•nisi fei lrnar hefur margt komið, sem sýndist glatað, sumt
Og . n°kk»ð að gæðum, en margt einnig af bezta tæi.
1 10 hefur það glatt mig, þegar slíkar góðar sendingar