Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 77

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 77
E,MREIÐIN í eftirleit kvæða og bréfa föður míns. Eftir Steingrím Matthíasson. Þegar faðir minn bjó undir prentun Östlunds útgáfuna af lóðmælum sínum (1902—1906), þá gerði hann sér ekki far nrn að safna saman öllu, sem hann vissi sig ort hafa. Hann ,° .eins það, sem prentað hafði verið í fyrstu kvæða- 'nn* Cfrá 1884) og svo það, sem hann átti sjálfur handrit ^ eða sérprentað. Þess vegna varð margt eftir, enda hafði a^nn glatað mörgum handritum sínum og ætíð hirt lítið um a halda til haga öðru en því, sem hann sjálfur taldi vera af arra teinu (en það þótti stundum öðrum vera lakari tegundin). Það eru nú liðin fjögur ár síðan ég fór að auglýsa eftir þeim kvæðum föður míns, sem ekki standa í kvæða- ^,Utn hans, og sömuleiðis bréfum hans til ýmsra kunningja. ^er hefur borist allmargt af hvorutveggju og berst enn, — S,V° furðu dræmt og silalega, að ég er farinn að óttast, e9 verði kominn »yfir um« áður komið verði eins mikið °shað; og þætti mér það lakara. >tt eð fyrra bættist í lið með mér ungur enskur fræði- tekið^' -^yil ^acf{Son fra háskólanum í Leeds. Hefur hann r ser fyrir hendur að safna kvæðum föður míns og semja ^9erð um skáldskap hans til að afla sér doktorsnafnbótar. 5 flefur nú afritað alt, sem hann hefur fundið af kvæðum um og blöðum og tímaritum og ekki hefur verið prentað ha|la.rs|a®ar- Og nú er það safn (að viðbættu því, sem ég arka' ^Ur Safna® 02 faf'® honum í té) orðið 610 vélritaðar er 1, S',r' ^n sjálfsagt mun enn vera þó nokkuð, sem ekki að - - 1 fe>tiniar, og mun ég með hjálp góðra manna reyna þá h3 * SV0 hvæðasafnið verði sem fullkomnast, og er alH >n>n sú að fá alt prentað — helzt fyrir 1935, á aldarafmæH föður míns. •nisi fei lrnar hefur margt komið, sem sýndist glatað, sumt Og . n°kk»ð að gæðum, en margt einnig af bezta tæi. 1 10 hefur það glatt mig, þegar slíkar góðar sendingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.