Eimreiðin - 01.10.1931, Side 85
c|MREIDIN
í EFTIRLEIT
397
Bókina á hann babbi,
baukinn á hún mamma.
HvaÖ fær svo falda-
freyjan sjálf, hún amma?
Sjáðu: sauðarvölu,
segja máttu Agli,
„naumur er nagli“!
Seinast, þegar Soffa
sjötug legst á kodda,
segir hún við svanna,
sem þá byggir Odda:
„Oeburlsljóðin gömlu
gaf ég Siggu minni,
þú Soffu þinni“.
t’egar ég og bræður mínir, Gunnar og Magnús, vorum
flokkurra ára gamlir (hvor okkar), orti hann ástaljóð frá okkur
stúlkna á svipuðu reki.
Því miður er mitt ljóð týnt, en hin hef ég, og skal ég láta
næ9Ía að tilfæra úr kvæðinu til Gunnars (sem kallaður var
Gaui) til stúlku á Selalæk, sem hét Vigdís, þessar vísur:
Efnið var það, Vigga mín —
vantar þig ekki kodda —
að biðja nú um blíðu þín
°S bjóða þér heim að Odda.
Sykurmola sendi ég þér —
svona rétt í spaugi —
innan í honum ástin er,
unnusti þinn Gaui.
^að var slíkur og þvílíkur kveðskapur, sem fyrst kendi
mer að meta föður minn sem skáld og sannfærði mig um,
a& það væri yfirleitt nokkurt gagn að því, að hann væri að
Vrkja. Því framan af var ég óróaseggur og var gjarnt á að
raula og blístra inni hjá honum, en það truflaði pabba, þar
Senr hann sat við skrifborðið, og hann rak mig út. »Hann
er að yrkja« sögðu vinnukonurnar og stíuðu mér og hinum
rókkunum frá að fara inn til hans. Mér varð þess vegna
alfilla við þessa atvinnu hans. En þegar við krakkar feng-
Uni að heyra aðrar eins vísur og vísurnar til hennar Viggu
a ^álfshausbraginn svo nefnda, þá breyttist skoðun okkar,
°S okkur fanst hann hafa til þess unnið að njóta næðis. Og
a fanst mér sjálfum, að það væri ekki svo vitlaust að vera
a d, og ég óskaði gjarnan að verða það líka. »Það er engin
f'stta*.
sagði ein af vinnukonunum, »þú hlýtur að verða skáld,
L ^ '~111 ai vimiunoiiuiiuiu, íiiyiui vci ooum,
ar sem þú bæði ert sonur skálds og heitir í höfuðið á skáldi*.
inn° ®9 Þa sögu, að ef maður gæti rekið tungubrodd-
, UPP, í nefið, þá væri það órækt merki þess, að sá yrði
3 • GS reyndi, en það tókst ekki, en svo reyndi ég aftur
-° rum sinnum, og loksins tókst mér það leikandi. Þá var
2 9laður. En skrítið þótti mér, að pabbi skyldi ekki geta