Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 86

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 86
398 í EFTIRLEIT eimreiðin leikið það eftir. >Engin regla án undantekninga« eða »einn kemur öðrum meiri?« Eg braut lengi heilann um þetta, þar til ég sannfærðist um, að meira þyrfti til að verða skáld en að geta rekið tunguna upp í nefið. En Kálfshausbragurinn var mitt mesta uppáhald. Eg lærði hann utan að meðan ég sat við spólurokk og var að spóla; en nú kann ég ekki nema lítið hrafl úr honum og vildi gefa mikið til, ef einhver kæmi, sem gæti kent mér hann á ný. Bragur þessi varð til út af því, að kveld eitt í Odda, þegar áliðið var og átli að fara að lesa, þá heyrðist barið framnu- Einhver fór til dyra, en kom aftur og varð einskis vís. Þa var barið aftur, og fór enn einhver fram, en þar var enginm Nú urðu allir skelkaðir, þegar enn á ný var barið, og hugðn menn vera reimleika á ferðum, en það var ekkert nýtt í Odda, því þar var Höfðabrekku-Jóka oft á ferð og aðrar aftur- göngur, eins og frægt er orðið. Þorði þá enginn framar að fara til dyranna þar til sá vinnumaðurinn, sem mesta karl- mennið var á bænum, gaf sig fram. Hann hét Erlendur Guð- lögsson og var stór og sterkur og bezti drengur. Faðir minn hét þá strax að slást í för með honum, og þeir fóru. En eftir nokkra stund komu þeir aftur og höfðu einskis orðið varir- Settist þá faðir minn niður og las lesturinn og lét svo syngi3 sálm á undan og eftir eins og venja var til. Brá nú svo við, að ekki heyrðist framar barið. Urðu Þa allir rólegir og óhræddir og hugðu drauginn kveðinn niður- Út af þessu varð Kálfshausbragurinn til. Því miður man ég ekki úr honum nema þetta: Ó, þaö grimma Kálfshauskvöld! Kvaldi fólkiö draugafjöld. Heyrast mundu höggin stór. Hrollur gegnum bæinn fór. Afli rammur Erlendur ofan sfekkur bálreiður. Koma einnig klerkur vann kófsveittur meÖ grallarann. En bragurinn var mörg erindi, og þótti öllum á bænum mesti fengur að þeim skáldskap. En því hét hann Kálfshaus- bragur? Það var af því, að daginn eftir þetta kveld vitnaðist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.