Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 87
E>MREIÐIN
í EFTIRLEIT
399
að hér hafði ekki verið um beint dularfult fyrirbrigði að ræða,
heldur það, að hundar höfðu náð í kálfshaus inni í búri og
v°ru að slást um hann og burðast með hann fram í göngum.
við og við mistu þeir kálfshausinn á gólfið vegna þess,
hann var þungur og óþjáll, og þaðan stöfuðu >höggin
stórc. þannig upplýstist >kálfshauskveldsreimleikinn« í Odda,
°9 fólkið gleymdi allri myrkfælni um hríð þar á eftir. En
nvað mig sjálfan snertir, held ég að þetta kálfshauskveld hafi
a*^ mikinn þátt í að gera mig vantrúaðan og gagnrýnni enn
e**a. 9egn öllum dularfullum fyrirbrigðum.
^2 vona nú, að þeir sem þetta greinarkorn lesa og heyra,
^eti skilið, að aðal-tilgangur minn sé sá að hvetja enn alla
na> sem eitthvað kunna af ljóðum eftir föður minn og ekki
er áður prentað, að gera svo vel og koma því til mín, svo
®tist við safn mitt. Því mér er hið mesta áhugamál að fá
Safnað í heild öllum ljóðum hans prentuðum og óprentuðum,
sem nokkurs eru virði, og ég vil ógjarnan fara til >annarar
st)örnu« (þó þar kunni gott að vera) fyr en ég á öll ljóðin
ndin í gyltum sniðum í bókaskáp mínum. Þessi ósk mín
)ar upp fyrir mér vísu, sem faðir minn orti um skáldsöguna
°>lu eftir ]ón Trausta. Honum þótti sagan góð og lánaði
nan
bá
na ýmsum. En þegar hann loksins heimti hana aftur úr láni,
Var hún laus í böndum og illa út leikin. Þá kvað hann:
„Hallast band á Höllu.
Halla er rétt aÖ kalla
öll í blöðum, því allir
illa brúði spilla.
En gulliö skal hana gylla,
gallalausa því snjalla
hylla skal undir á hillu
Höllu á Sigurvöllum".