Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 99

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 99
£IMREIDlN KREUTZER-SÓNATAN 411 Ef fólkið gengi hreinlega til verks, þá væri þetta þolan- *e2ra. En alt verður að hylja undir hræsnisgrímu og bera öllu öðru við en því rétta: »Ó, hún Lilla mín er svo hrifin af ^álverkum! — Já, þér ætlið á málverkasýninguna? Það er svo lærdómsríkt! Og sleðaferðirnar! Og leikhúsin! Og söng- félagið! Ó, þessi sónn! Ó, það er alt svo dásamlegt! Lilla mín eIskar hljómlist meira en alt annað! Hvers vegna eruð þér nu ekki á sama máli? Og svo allar bátsferðirnar!* En rétta ^einingin með öllum sóninum er ekkert annað en þetta: taktu mig! taktu mig! Lillu mína! — Nei, mig, mig! Reyndu að minsta kosti!« — »Og svei því öllu saman!« k®tli hann við um leið og hann slokaði í sig það, sem eftir Var af teinu. Svo fór hann að ganga frá teáhöldunum. IX. Þegar hann var búinn að ganga frá teáhöidunum, hélt hann afratn: »Ég get sagt yður það satt, að hér er að leita orsakar- ’anar til allrar þeirrar harðdrægu yfirdrotnunar kvenfólksins, Sern mannkynið stynur undir*. *Hvað eigið þér við, þegar þér talið um yfirdrotnun kven- iólksins?« spurði ég. »Karlmennirnir hafa þó öll möguleg rettindi og forréttindi fram yfir konurnar*. .*]á, það er víst og satt«, greip hann fram í fyrir mér. *Eg ætlaði einmitt að fara að minnast á það einkennilega fyrirbriqði, að þótt konan sé miklu lægra sett í þjóðfélaginu etl karlmaðurinn, þá skuli það samt sem áður vera hún, sem drotnar. Það er sama sagan og með gyðingana. Þó að þeir seu fyrirlitnir í þjóðfélaginu, þá hafa þeir peningavaldið sín ^SÍn. Gyðingarnir hugsa sem svo: »Jæja, svo þið viljið bægja °kkur frá öllu öðru en verzlun? Gott og vel! Þá verzlum líka og stingum ykkur í vasann með peningavaldinu! Og onurnar hugsa svipað: »Jæja, svo þið viljið, að við séum ekl<i til annars en ykkur til nautnar? Gott og vel! Þá skulu ysnir ykkar gera ykkur að þrælum okkar*. Réttindaskortur kvenna er ekki fólginn í því að hafa hvorki . sningarrétt eða kjörgengi — hvorugt þetta eru nokkur rétt- lndi í sjálfu sér — heldur er hann fólginn í því, að konan má ekki haga sér í kynferðismálum eins og maðurinn, hún hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.