Eimreiðin - 01.10.1931, Page 99
£IMREIDlN
KREUTZER-SÓNATAN
411
Ef fólkið gengi hreinlega til verks, þá væri þetta þolan-
*e2ra. En alt verður að hylja undir hræsnisgrímu og bera
öllu öðru við en því rétta: »Ó, hún Lilla mín er svo hrifin af
^álverkum! — Já, þér ætlið á málverkasýninguna? Það er
svo lærdómsríkt! Og sleðaferðirnar! Og leikhúsin! Og söng-
félagið! Ó, þessi sónn! Ó, það er alt svo dásamlegt! Lilla mín
eIskar hljómlist meira en alt annað! Hvers vegna eruð þér
nu ekki á sama máli? Og svo allar bátsferðirnar!* En rétta
^einingin með öllum sóninum er ekkert annað en þetta:
taktu mig! taktu mig! Lillu mína! — Nei, mig, mig!
Reyndu að minsta kosti!« — »Og svei því öllu saman!«
k®tli hann við um leið og hann slokaði í sig það, sem eftir
Var af teinu. Svo fór hann að ganga frá teáhöldunum.
IX.
Þegar hann var búinn að ganga frá teáhöidunum, hélt hann
afratn: »Ég get sagt yður það satt, að hér er að leita orsakar-
’anar til allrar þeirrar harðdrægu yfirdrotnunar kvenfólksins,
Sern mannkynið stynur undir*.
*Hvað eigið þér við, þegar þér talið um yfirdrotnun kven-
iólksins?« spurði ég. »Karlmennirnir hafa þó öll möguleg
rettindi og forréttindi fram yfir konurnar*.
.*]á, það er víst og satt«, greip hann fram í fyrir mér.
*Eg ætlaði einmitt að fara að minnast á það einkennilega
fyrirbriqði, að þótt konan sé miklu lægra sett í þjóðfélaginu
etl karlmaðurinn, þá skuli það samt sem áður vera hún, sem
drotnar. Það er sama sagan og með gyðingana. Þó að þeir
seu fyrirlitnir í þjóðfélaginu, þá hafa þeir peningavaldið sín
^SÍn. Gyðingarnir hugsa sem svo: »Jæja, svo þið viljið bægja
°kkur frá öllu öðru en verzlun? Gott og vel! Þá verzlum
líka og stingum ykkur í vasann með peningavaldinu! Og
onurnar hugsa svipað: »Jæja, svo þið viljið, að við séum
ekl<i til annars en ykkur til nautnar? Gott og vel! Þá skulu
ysnir ykkar gera ykkur að þrælum okkar*.
Réttindaskortur kvenna er ekki fólginn í því að hafa hvorki
. sningarrétt eða kjörgengi — hvorugt þetta eru nokkur rétt-
lndi í sjálfu sér — heldur er hann fólginn í því, að konan má
ekki haga sér í kynferðismálum eins og maðurinn, hún hefur