Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 102

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 102
414 KREUTZER-SÓNATAN eimreidin alt þetta andlega ætti að lýsa sér í samræðum milli elskend- anna. En svo var ekki hjá okkur. Við áttum þvert á móti mjög ilt með samræður, þegar við vorum ein saman. Allar samræður reyndust okkur sannkailað erfiði. Ef manni hafði dottið í hug að segja eitthvað, þá var það sagt, og svo tekið að brjóta heilann um, hvað ætti að segja næst. Og auð- vitað var ekkert til að segja. Alt, sem hægt var að tala um í sambandi við framtíð okkar og væntanlegt heimili, var þegar margsagt fyrir Iöngu. Og um hvað áttum við svo sem að tala? Ef við hefðum blátt áfram verið dýr, þá hefði okkur nátt- úrlega ekki dottið í hug að halda, að við gætum talað saman, en nú var ekki svo vel, heldur bar okkur skylda til að tala saman, þó að ekkert væri til að tala um, þar sem umhugs- unarefnið við þessi tækifæri verður alls ekki tæmt með samræðum. Ofan á þetta bætist svo þessi andstyggilegi siður að gefa unnustunni sælgæti, þetta ógeðslega sætindaát, alt þetta fyrif ferðarmikla umstang undir brúðkaupið: samningar um nýia íbúð, um það hvernig svefnherbergið eigi að vera úr garð' gert, — og rúmin, morgunkjólarnir, kápurnar, nærklseðin, búningsborðin o. s. frv., o. s. frv. Auðvitað er það svo, að þegar fólk giftir sig samkvæmt »Heimilisaganum«, sem gamli maðurinn mintist svo oft a áðan, þá verður alt þetta umstang með heimanmundinn, rúminr yfirsængur og kodda, tómt aukaatriði, en hin heilaga athöfn sjálf aðalatriðið. En fólk af okkar sauðahúsi trúir ekki á, a^ það sé nokkuð heilagt við hjónabandið, þó að það leggi mönn- um skyldur á herðar. Mönnum dettur ekki í hug að halda>- að hjónabandið og hin kirkjulega vígsluathöfn sé annað sn nauðsynlegt formsatriði til þess að geta komist yfir eina, a' kveðna konu. Eg hygg, að varla muni einn af hverjum tíu trua því, að vígsluathöfnin hafi nokkra aðra þýðingu, auk þess sem varla mun finnast einn meðal hundraða, sem ekki hefur átt vingott við konu áður en hann giftist, og varla einn af hveri um fimmtíu, sem ekki er ákveðinn í að draga konuna s'.na a tálar við fyrsta tækifæri. Hve hræðilega þýðingu f®r alt umstangið í þessu Ijósi! í þessu sem öðru snýst alt um hið sama: Hér er verið ao
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.