Eimreiðin - 01.10.1931, Page 105
EIMRE.IÐ1N
KREUTZER-SONATAN
417
iátaði því, stóð hann skjótlega á fætur og dró bómullar-
fialdið fyrir lampann.
*En ef allir færu nú eftir kröfu yðar, þá mundi mannkynið
"ætta að vera til«, hélt ég áfram.
Hann þagði stundarkorn.
»Þér eigið við að mannkynið mundi þá ekki geta haldið
afram starfi sínu á jörðunni?* sagði hann um leið og hann
®ettist aftur andspænis mér, studdi ölnbogunum á knén og
auf að mér. »En hversvegna skyldi mannkynið svo sem eiga
að halda áfram starfi sínu?«
»Hversvegna? Nú, annars værum við ekki tiW.
*En hversvegna þurfum við líka að vera til?«
sHversvegna? Til að lifa, býst ég við«.
*En hversvegna þurfum við að lifa. Ef ekkert takmark er
að keppa
held
3a að og »lífið er aðeins til lífsins vegna«, þá er
ur engin ástæða til að við lifum. Og sé þetta þannig, þá
^ a þeir áreiðanlega rétt fyrir sér, bæði Schopenhauer og
aHmann — og svo allir Buddhatrúarmenn.
^ n sé aftur á móti eitthvert takmark með lífinu, þá er það
^Sinum ljósara, að þegar því takmarki er náð, hlýtur lífið
hætta. Og þannig er það líka«, bætti hann við í mikilli
ej .stlræringu, svo það var auðheyrt, að hann hreyfði hér við
... ’ sern hann hafði brotið mikið heilann um og hugsað
111 Pfautar.
þe*^a’ tmnnig er það líka«, endurtók hann. »Setjið yður nú
1 a ^Vrir sjónir! Ef takmark mannkynsins er alsæla, góð-
1 Ur. kærleikur, eða hvað maður nú vill kalla það, ef tak-
marh ma ,
mannkynsins er það að sameina alla í kærleika eða eins og
sínu etln'rn'r Þoðuðu, að þjóðirnar smíði plógjárn úr sverðum
í v • ° -S' ^rV' — hvað er ^að Þa’ sem tfamar öllu öðru stendur
un^9' ^Vr‘r að svo verði? Það eru ástríðurnar. En af öllum ástríð-
en mannanna er engin erfiðari viðfangs, illkynjaðriog hættulegri
°9 þ0' S^Snm' Takist mannkyninu að sigrast á ástríðum sínum,
t'afa 3 tremst á þeirri óstýrilátustu þeirra allra, þá
teil< sÞad°marnir ræzt. Mennirnir hafa þá sameinast í kær-
að Tf ^ a^mar^’ lífsins hefur verið náð, og ástæðan til þess
11 haldi áfram er þá um leið fallin burt.
27