Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 110

Eimreiðin - 01.10.1931, Qupperneq 110
422 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðiN Eftir stuttan tíma hvarf hatrið samt enn á ný fyrir ástinni, þ. e. a. s. fýsninni, og ég huggaði mig við, að þessar tvaer fyrstu rimmur stöfuðu af óvarkárni, og mundi verða hægt að komast hjá þeim framvegis. En svo kom þriðja rimman og sú fjórða, og sá ég þá, að þetta gat ekki stafað af tómri til- viljun, heldur hlaut orsökin að liggja í einhverju, sem ekki varð við ráðið. Eg varð blátt áfram lamaður, þegar ég hugs- aði til þess lífs, sem ég átti í vændum. Eg hélt líka, að eng- um hjónum kæmi eins illa saman eins og okkur, og jók það á hugarangur mitt. Ég vissi þá ekki, að óhamingjusamt hjónaband er sameiginlegt hlutskifti allra giftra manna 1 minni stétt, Þó að allir haldi, að þeir séu einir um óham- ingjuna og reyni því að leyna henni bæði fyrir sjálfum ser og öðrum. Ósamlyndið byrjaði, eins og áður er sagt, undir eins fyrstu dagana eftir brúðkaupið og fór sífelt vernsandi. Það var varla liðin vika frá brúðkaupinu, þegar ég fann með sjálfum mer, að hamingja mín var glötuð, að alt hafði farið öðruvísi en ég bjóst við, og að hjónabandið var hreinasta kvalræði. En náttúrlega líktist ég öllum hinum í því, að ég vildi ekki kann- ast við þetta fyrir sjálfum mér og hefði að líkindum ekk’ kannast við það enn í dag, ef ekki hefði farið fyrir mér ems og fór. Mest furðar mig á, að ég skyldi ekki undir eins sia, hvernig komið var. Ég hefði þó átt að sjá það af því, a^ deiluefnið var jafnan svo auðvirðilegt, að ómögulegt var a muna það, er deilan var úti. Sfundum vorum við í vandraað um með að finna nægilegt tilefni ósamkomulagsins, sem var a milli okkar. Og enn erfiðara var að finna átyllu til að sem)a frið aftur. Stundum var þá komið með einhverjar málamyná3 skýringar, sem enduðu með gráti. En stundum varð þetta me þeim hætti, að eftir að við höfðum brígslað hvort öðru ufl* allskonar vammir og skammir, þá sættumst við kannske aM 1 einu og eins og það væri þegjandi samkomulag með okkur að láta alt enda í brosi . . . kossum, faðmlögum . . . Það var alt jafn ömurlegt! Ég skil alls ekki hvernig stóð á Þ'j"’ að ég skyldi ekki finna undir eins viðbjóðinn í þessu o saman!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.