Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Side 112

Eimreiðin - 01.10.1931, Side 112
424 KREUTZER-SÓNATAN eimreið'N að ég drap hana. En það var ekki eingöngu þá, heldur löngu, löngu fyr og á sama hált og allir hinir drepa nú a dögum, allir undantekningarlaust*. >En hvað eigið þér við?< spurði ég. »Þér eruð náttúrlega eins og aðrir, að þér þykist ekki vita það, sem þó liggur í augum uppi. Enginn læzt vita neitt- Læknarnir ættu þó að skýra þetta fyrir fólkinu í stað þess að þegja um það. Annars er málið ákaflega einfalt. Maður og kona eru að þessu leyti sköpuð nákvæmlega eins OS dýrin. Eftir að meðgöngutíminn er hafinn, sem afleiðing hold- legrar ástar, breytist hún í hvötina til að afla fóstrinu naer- ingar. Hér er að ræða um tvennskonar andlegt og líkamlegt ástand, og um meðgöngutímann er holdleg ást hættuleg bæði fyrir móðurina og barnið. Það er álíka margt af konum og körlum í heiminum. Hvað leiðir af því? spyrja menn. Svarið virðist auðvelt, og maður þarf ekki að vera neinn spekingur til þess að komast að sömu niðurstöðu og dýrin sjálf komast að ósjálfrátt: að nátt- úran ætlist til hófsemi með þessu. En vísindin eru ekki enn komin svo langt að sjá þetta. Vísindamennirnir hafa fundið urmul af allskonar agnarsmáum verum, sem rótast um í blóð' inu, og heilmikið af svipuðum hégóma, en svona einfalt mál hafa þeir enn ekki skilið. Að minsta kosti heyrist ekkert um það. Konan á um tvent að velja: annaðhvort að limlesta sjálf3 sig, svifta sjálfa sig hæfileikanum til að geta orðið móðir, svo að maðurinn geti óhindrað fengið þörf sinni fullnægt, eða að öðrum kosti að vera alt í senn: unnusta, fóstra og barnshaf' andi, en það er nokkuð, sem alls ekki þekkist meðal sjálfr3 dýranna, enda er það algert brot á lögmálum náttúrunnar, þótt slíkt sé ástandið innan hins svokallaða heiðarlega fjöf' skyldulífs. Af því stafar svo aftur öll taugaveiklunin og móðursýkin> sem þjáir konurnar nú á tímum, — og svo öll þessi svokall' aða flogaveiki meðal giftra kvenna úti í sveitunum. Þér skul uð taka eftir því, að þessir sjúkdómar gera aldrei vart við siS hjá ungum stúlkum, sem lifa siðlátu lífi, heldur hjá giftu kon unum. Og svona er þetta bæði hér í Rússlandi og annars
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.