Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 113

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 113
E1MREIÐ1N KKEUTZER-SÓNATAN 425 staðar í Evrópu. Allir spítalar fyrir taugaveiklað fólk eru fullir nióðursiúkum konum, sem hafa brotið lögmál náttúrunnar. ^lúklingar Charcots1) og aðrir flogaveikir aumingjar eru alger- E9a lamaðir bæði á líkama og sál, og alstaðar er af þessum s°mu ástæðum fult af hálflömuðum aumingjum. Qerið yður í hugarlund þá ábyrgð, sem konan tekur á sig nm meðgöngutímann og meðan hún hefur afkvæmið á brjósti. efta unga og veika líf, sem síðar meir á að taka við af Peim fullorðnu og halda áfram starfi þeirra, fær hér alla sína umönnun og hjúkrun. Þetta starf móðurinnar er heilagt, en samt er það svívirt, — og þegar maður hugsar um á hvern ftatt það er svívirt, þá fer hrollur um mann! Samt er verið tala um frelsi konunnar og réttindi! Það er alveg eins og að mannæturnar, sem fita fanga sína áður en þeim er slátr- j* ; ^æru að tala um það við þá, hvernig bezt mætti tryggja ^im frelsi og réttindi*. sem ferðafélagi minn sagði um þessi efni, var mér nýtt °9 hafði djúp áhrif á mig. Ég gat því ekki að mér gert að 9fípa fram í. *En sé þetta eins og þér segið, verður afleiðingin sú, að ^aður þorir ekki að láta sér þykja vænt um konuna sína nema annaðhvort ár, og maðurinn . . .« *Og maðurinn getur náttúrlega ekki án þess verið! Þarna °mið þér enn með eitt, sem þessir blessaðir fórnarprestar Ulsmdanna hafa talið fólkinu trú um. Ef ég mætti ráða, skyldu ess>r kuklarar sjálfir verða að taka á sig allar þær skyldur °nunnar, sem að sjálfra þeirra áliti eru því til fyrirstöðu, að mapurinn fái fullnægt þörfum sínum. Þá mundi koma annað 1 strokkinn. Það þarf ekki annað en telja fólkinu trú f. ’ t»að geti hvorki verið án brennivíns, tóbaks eða mor- s> tá finst því, að alt þetta sé nauðsynlegt. Það er alveg ns og gUg sjálfur hafi ekki vitað, hvað mönnunum væri fyrir u> og alt gangi svo á afturfótunum af því hann hafi gleymt sPYrja kuklarana til ráða. annleikurinn er nú samt sá, að þessu verður ekki þannig rir komið eins og menn æskja. Karlmaðurinn þykist þurfa ó Fr *9ur franskur læknir (1825-1893).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.