Eimreiðin - 01.10.1931, Page 117
EiMRE1Ð1N
KREUTZER-SÓNATAN
429
^ai verður að koma frá konunum sjálfum ekki siður en frá
arlmönnunum. En þá verður konan líka fyrst að láta sér
s«*liast, að hennar mesti sómi er meyjarlegur hreinleiki, en
ek«i léttúð og daður. Meðan konan lætur sér ekki skiljast
Peiia. er alveg sama hvaða uppeldi ungu stúlkurnar fá, því
Kðsjón þeirra verður æ sú sama: að öðlast eins marga að-
aendur sem þær geta, til þess þær eigi því hægra með að
Ve'ia nr- Það breytir engu, þó að sumar ungar stúlkur kunni
hafa hæfileika til að læra stærðfræði og aðrar hæfileika
að lelha a biióðfæri. Insta þrá þeirra verður þó æ sú sama,
9era karlmennina skotna í sér. Út á það gengur öll við-
þ ,ni un9u stúlknanna, og sama er að segja um þær giftu.
ij' betur sem ungu stúlkunum tekst þetta, þeim mun fleirum
það3 ^ Velia’ °9 hvi he*ur sem giftu konunum tekst
sama, þeim mun betur geta þær drottnað yfir mönnum
eru eina sefn hincirar Þær síðarnefndu í ástleitninni
e^U h°rnin, og þó því aðeins að þær séu ekki ómanneskjur,
n fóstri þau sjálfar. En hér koma læknarnir aftur til
s°9Unnar.
e9ar konan mín gekk með fyrsta barnið, var það fastur
h^6 n'n^ur hennar að hafa það sjálf á brjósti, og það gerði
jj n lha með seinni börnin. En stuttu eftir að hún ól fyrsta
arnir Var^ hun Vell?’ °9 ka homu náttúrlega blessaðir lækn-
. með sína vizku. Fyrst flettu þeir konuna mína klæðum
gerS'nn ruddalega hátt og þukluðu hana alla, og varð ég að
Því mer a^ 9óðu aÖ þakka og borga þeim fyrir þetta.
hefð,n?Sl ^sfu Þeir Þv' yfir. að ekki kæmi til mála, að konan
hVrjun 3rn1^ a brjósti, sviftu hana með öðrum orðum þegar í
kV1 ema. sem gat komið í veg fyrir að gera hana
n^íuni93' V3r ufye3u^ festra- Við notuðum okkur, með
með or^um> neyð og fáfræði annarar konu, tældum hana
barnPfnln?um frá sínu eigin barni, til þess að hafa okkar
,a brjósti. Ég man ehki betur en við launuðum henni
9ulls SSS me^ hvi’ a® tJefa henni perluofinn höfuðklút með
nú ^Utnurn‘ ^n Það var nú ekki það versta, heldur hitt, að
Vakn v^ar honan mín var laus við að hafa barnið á brjósti,
hafðj3 ' ^ henni með tvöföldu afli þörf sú til ástleitni, sem
með öllu horfið um meðgöngutímann. Afleiðingin vaið