Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 118

Eimreiðin - 01.10.1931, Síða 118
430 KREUTZER-SÓNATAN eimreiðii*1 sú, að ég tók nú að þjást af óstjórnlegri afbrýðissemi, o9 hélt sú ástríða áfram að þjá mig allan tímann, sem við vor- um gift; hlýtur svo jafnan að fara um þá eiginmenn, sem lifa ósiðlega eins og ég lifði. XV. Eg þjáðist af afbrýðissemi, eins og ég sagði, allan þann tíma, sem við vorum gift. Mest bar þó á þessu undir vissum kringumstæðum, eins og til dæmis þegar læknarnir bönnuðu konunni minni að hafa fyrsta barnið á brjósti. Afbrýðissemi mín stafaði í það skifti að nokkru leyti af ókyrð þeirri, sem komin var yfir hana, vegna þeirrar ótilhlýðilegu truflunar a eðlilegri rás lífs hennar, sem læknarnir höfðu komið til leiðar með fyrirskipunum sínum. En einkum var það ósjálfráð en örugg meðvitund m;n um það, að henni mundi, ef í það f®rl’ jafnauðvelt að afrækja skyldur sínar við eiginmann sinn eins og henni veittist það tiltölulega auðvelt að afrækja skyldur sínar við barnið, sem ól upp í mér afbrýðissemina, og Þa^ því fremur sem konan mín var alheilbrigð og vel fær um að hafa börn á brjósti, eins og hún lika gerði síðar, þrátt fYrir bann læknanna*. »Þér eruð víst ekki neinn læknavinur*, sagði ég, því e3 hafði hvað eftir annað veitt því eftirtekt, hve gramur hann varð, þegar hann mintist á þá. »Hér er alls ekki um það að ræða, hvort ég er lækna- vinur eða ekki. En þeir hafa gerspilt lífi mínu, eins og þe,r gerspilla lífi þúsunda og hundruð þúsunda annara manna, oS eðlilega kemst ég ekki hjá því að rekja afleiðingarnar h þeirrar einu orsakar, sem rétt er. Sem lögfræðingur skild' eS það vel, að lækriarnir vildu gjarnan græða fé, og ég hefð1 með glöðu geði látið þeim eftir helminginn af öllum tekjuni mínum ef ég hefði þá átt það víst, að þeir skiftu sér aldrel neitt af mér og mínum. Ég er líka viss um, að aðrir myndu fúsir til að gera hið sama. Eg hef aldrei reynt að safna nem- um upplýsingum um starfsemi læknanna, en þó veit ég unl minst tíu dæmi — og við þau má bæta endalaust "" þar sem þessir kuklarar hafa ýmist drepið fóstrið í móður lífi undir því yfirskini, að móðirin hafi ekki verið fær um 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.