Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 129
EIMREIÐIN
RADDIR
441
e'nhvern veginn fyrir almenningssjónir, voru ummaeli frú Steinunnar mér
n9 hvöt tii að framkvæma það, ef enn kynnu að vera til menn, sem
mYndu eftir Hjálmari og hefðu gaman af að sjá, hvort hún minti þá
nokkuð á hann.
Þó einhver kunni að hafa rekist á gamlan kala til Hjálmars einhvers-
s'aðar í Skagafirði, þykist ég mega fullyrða að fleiri beri hlýjan hug
hans, bæði af kynningu hjá þeim, sem þektu hann, og andlegri samuð
°9 skilningi þeirra, sem aldrei sáu hann. Eftir þeim lýsingum af Hjálmari,
sem komið hafa frá ýmsum merkum mönnum og konum, er það víst fjar-
s'*ð hugmynd, að hann hafi verið svo lamaður og örþrotinn að sálar-
^röftum, að hann hafi ekki gelað litið upp á nokkurn mann, og býsna
ósamhljóða við þær sagnir, sem segja samtímis frá því, að börn og kven-
^ólk hafi skelfst svo sugnaráð hans, að það flýði inn í bæi, þar sem
hann bar að garði. En hætt er við að sum óskabörn 20. aldarinnar hefðu
0rðið sem hvítvoðungar í höndum þeirrar samtíóar, sem beygði bak og
bmi Hjálmars. Þó munu flestir, sem þektu til, álíta, að hann hafi borið
heilan hlut frá þeim skiftum, í andlegum skilningi. Það mun líka vera
a'menn skoðun, að enginn þurfi að missa dirfsku sína, þó hann veiði
^Vrir ranglátum dómum manna, sé hann ekki sannur að sök, sem engmn
v“ðist nú framar vilja gela sér til um Hjálmar, í þeim málum, sem al-
ment er álitið að hafi beygt hann mest um æfina. Og þó þar sýndist
Vera sorfið til stáls, sér þó ekki brotalöm í ljóðum Hjálmars, sem bendi
a andlega uppgjöf eða ósigur, þótt líkaminn léti undan. Sannast þar orð
^áldsins:
»Bagar ei brestur í kerif
bara ef gullið er heilt«.
Ég tel víst, að ýmsir hafi gaman af að sjá þessa fyrstu tilraun til að
9era mynd af Bólu-Hjálmari, sem er nú mönnum úr minni liðinn, að
Undanteknum örfáum, sem komnir eru á gamals aldur. Með þeim deyr út
s'ðasta endurminningin um gamla manninn í líkamlegri mynd, en skáldið
^'r -— og lifir lengur en skagfirzkur kali og hleypidómar. Hjálmar,
bre9ður sjálfur upp í ljóðum sínum þeirri mynd, sem tekur fram öllum
''baunum málara og hstamanna til að gera mynd af honum, þó að jafnan
Py11' nokkurs vert að eiga vel gerðar myndir af merkismönnum
^ióðarinnar.
Akureyri í október 1931.
María Bjarnadóttir.
Satrigöngurnar. Skrár eru nú komnar fyrir ferðir Eimskipafélagsins
n*sta ár og sömuleiðis fyrir strandferðirnar. Á skrá Eimskipafélagsins
e'u nú 7<j ferðjr eða 8 f|ejrj en í fyrra. Breytingar til bóta eru það, aö
reglulegir fardagar efiir vikudögum eru nú upp teknir í slærra mæli en
áður Var Sömuleiðis er það framför, að teknar hafa verið upp ferðir til
ntwerpen. Það er einmitt þetta, sem er nauðsynlegt, að ryðja nýjar
rautir. Aftur á móti er kapphlaup við Sameinaða félagið miður nauð-