Eimreiðin - 01.10.1931, Blaðsíða 132
444
RADDIR
EIMREIÐIN
að alt stefnir í þessa átt. Fjöldinn allur af fólki væri fyrir löngu farinn
burtu, ef menn tkki hengju þar enn við eignir, sem oft eru reyndar
meira og minna ímyndaðar og ganga óðum úr sér.
Það er greinilegt, að ástandið, sem nú er, skapar Austurlandi eng®
framtíð. Það hlýtur á örstuttum tíma að eyðast af fólki og innlendu
framtaki. — Engin leið er nú sem stendur sýnileg til að vekja áhuga
þjóðarheildarinnar fyrir þessum landshluta, og virðist því að eins uw
tvent að gera, að afrækja hann alveg eða skilja fjármál hans frá ríkmu
að mestu leyfi og fá honum sjálfum í hendur. — Að halda einum hlul®
þjóðarinnar við lífið að eins til að geta mergsogið hann, það gerist ekk'
til lengdar á vorum tímum.
Við nánari athugun á högum þjóðarinnar kemur og í ljós, að stað-
hættir Ieyfa tæpast, að ríkið sé ein einasta fjárhagsheild — að mins*®
kosti ekki í sama mæli og nú er. — Hagsmunir landshlutanna eru o
sundurleilir til þess. — Hið nýja landnám verður að byggjast ekki etn
ungis á samþétting hvers landshlula fyrir sig, heldur og á meiru fjúr
hagslegu sjálfstæði á hverjum stað en nú er. Austurland veiður a& f®
sjálft til umráða mest af þeirri hálfu miljón, sem nú er árlega fiá ÞV1
dregin, og þá munu skapast þar ný skilyrði til framfara. H. 7-
Rit, send Eimreiðinni:
• • Ak*
Friðrik J. Rafnar: Saga hins heilaga Franz frá Assisi,
MCMXXXI. (Úig.: Þorst. M. Jónsson). .
Sveinbjörn Egilson: Ferðaminningar, Alt MCMXXXI. (Útg.: Þ. ’’
Vigfús Guðmundsson: Saga Oddastaðar, Rvík MCMXXXI.
Jón Björnsson: Hrafnhildur iskáldsagai, Rvík MCMXXXI.
Arnór Sigurjónsson: íslendingasaga, III. hefti. ..
Kristmann Guðmundsson: Den blaa Kyst (Roman), Oslo
(Aschehoug & Co.). ^0
Árbók þingmannasambands Norðurlanda. Þrettánda áf.
íslandsdeild þingmannasambandsins gaf út. Rvík 1931.
Gráskinna, III. Ak. 1931.
Réttur, XVI, 1.-2. hefti.
Skuggsjá, II, 2. hefti. „rMXX*1-
Mentaskólinn á Akureyri 1930-1931, 1. árgangur. Ak. M