Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 36
MÁTTARVÖLDIN
156
fíngerðustu og þýðingarmestu
allra. Hve margar eru ekki
þær þúsundir ungra manna í
þessu landi, sem A’aka yfir
bílum sínum og Aiðtækjum
eins og fóstrur yfir börnum,
en láta hugi sjálfra sín verða
að bráð hverri hégómahugs-
un, ástríðu og eigingirniskend,
sem kann að verða á vegi
þeirra í því hugsveiflu-myrk-
viði, sem vér lifum og hrær-
umst í! Þetta eru enganveg-
inn slæmir náungar! Þvert á
móti beztu drengir, margir
hverjir! En gersamlega ófróð-
ir um þá orku, sein falin er í
brjóstum sjálfra þeirra, ó-
fróðir um það, að þeir eigi
sjálfir orku til.að útiloka eða
magna þau hugaröfl, sem
skapa hatur, sjúkdóma og
styrjaldir, — ófróðir um hina
fingerðu völundarsmíð sinna
eigin „innri viðtækja“.
En þú ert ekki úr hópi
slíkra heimskingja. Þú blakt-
ir ekki eins og skar fyrir öllu
því flóði vitfirringslegra fjar-
hrifa, sem sá heimur, sem vér
lifum i, er fullur af — öllu
þessu afmyndaða, skælda og
ömurlega endurskini guðs
dýrðar. Þú reynir æ meir með
hverjum degi sem Iíður að
varðveita hiig þinn og hjarta
fyrir innrás þessara óvel-
komnu „útvarpsbylgna“ ó-
sýnilegra heima. Þér fer a®
skiljast, að eina varanlega
öryggið og orkan fæst með
því að hugsa aðeins góðar
hugsanir, kærleiksríkar hugs"
anir og hreinar, hugsanir full'
ar mildi, meðaumkvunar
elsku, en forðast alt hatur,
vild í hugsun til nokkurs
manns, öll vélráð, fýsnir
illgirni.
Þegar þú hefur náð að stilla
á öldulengd alföður, mun þer
aukast styrkur og orka, öðr'
um til blessunar. Þú verður
þá ekki lengur lélegt móttökU'
tæki, opið fyrir öllu, sem
fljóta kann í fíngerðum ljóS'
vaka hugans, heldur mun Þa
þroskast með þér valorka<
sem tekur fram öllu því, seU1
útvarpstækjasmiðina hefur
nokkru sinni dreymt um, sV°
að þú verður fær um að greina
á milli fíngerðustu skugga iHs
og góðs. Þá muntu einui^
verða fær um að einbeita hug'
anum á það eitt, sem ma*'
skiftir í lífinu. Þú munt verða
settur einn út af fj'rir þig
öðlast allan þann þrótt, setf>
þú biður um, því þú dregUr
til þín þá ósýnilegu orku, seu1
í sífellu streymir frá upp'
sprettu lífsins, guði. Jesús
Kristur sýndi þetta og sau11'
aði í lifi sínu, því mestu a*'
rekin vann hann eftir að hafa