Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 36
MÁTTARVÖLDIN 156 fíngerðustu og þýðingarmestu allra. Hve margar eru ekki þær þúsundir ungra manna í þessu landi, sem A’aka yfir bílum sínum og Aiðtækjum eins og fóstrur yfir börnum, en láta hugi sjálfra sín verða að bráð hverri hégómahugs- un, ástríðu og eigingirniskend, sem kann að verða á vegi þeirra í því hugsveiflu-myrk- viði, sem vér lifum og hrær- umst í! Þetta eru enganveg- inn slæmir náungar! Þvert á móti beztu drengir, margir hverjir! En gersamlega ófróð- ir um þá orku, sein falin er í brjóstum sjálfra þeirra, ó- fróðir um það, að þeir eigi sjálfir orku til.að útiloka eða magna þau hugaröfl, sem skapa hatur, sjúkdóma og styrjaldir, — ófróðir um hina fingerðu völundarsmíð sinna eigin „innri viðtækja“. En þú ert ekki úr hópi slíkra heimskingja. Þú blakt- ir ekki eins og skar fyrir öllu því flóði vitfirringslegra fjar- hrifa, sem sá heimur, sem vér lifum i, er fullur af — öllu þessu afmyndaða, skælda og ömurlega endurskini guðs dýrðar. Þú reynir æ meir með hverjum degi sem Iíður að varðveita hiig þinn og hjarta fyrir innrás þessara óvel- komnu „útvarpsbylgna“ ó- sýnilegra heima. Þér fer a® skiljast, að eina varanlega öryggið og orkan fæst með því að hugsa aðeins góðar hugsanir, kærleiksríkar hugs" anir og hreinar, hugsanir full' ar mildi, meðaumkvunar elsku, en forðast alt hatur, vild í hugsun til nokkurs manns, öll vélráð, fýsnir illgirni. Þegar þú hefur náð að stilla á öldulengd alföður, mun þer aukast styrkur og orka, öðr' um til blessunar. Þú verður þá ekki lengur lélegt móttökU' tæki, opið fyrir öllu, sem fljóta kann í fíngerðum ljóS' vaka hugans, heldur mun Þa þroskast með þér valorka< sem tekur fram öllu því, seU1 útvarpstækjasmiðina hefur nokkru sinni dreymt um, sV° að þú verður fær um að greina á milli fíngerðustu skugga iHs og góðs. Þá muntu einui^ verða fær um að einbeita hug' anum á það eitt, sem ma*' skiftir í lífinu. Þú munt verða settur einn út af fj'rir þig öðlast allan þann þrótt, setf> þú biður um, því þú dregUr til þín þá ósýnilegu orku, seu1 í sífellu streymir frá upp' sprettu lífsins, guði. Jesús Kristur sýndi þetta og sau11' aði í lifi sínu, því mestu a*' rekin vann hann eftir að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.