Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 109
ElltBElOIN
Á DÆLAMÝRUM
229
ln‘>nnsharna í sóllöndunum syðra. Og tug-þúsundir látið þið
á fyrsta ári stuttrar æfi!
*'l hvers er alt ykkar stríð, ykkar stutta líf! — Til hvers?
Vængjaþyturinn, kvakið, útþráin bergmálar í huga mér
all
er
111 daginn. Heldur fyrir mér vöku á nóttunum. Og þegar
e§ sofna, dreymir mig um þetta.
hma nóttina er ég farfugl og lýfti mér til flugs til að fylgj-
' nieð hópnum. En þá hef ég um hálsinn örgranna gullfesti,
Sem heldur mér föstum. Ég ætla að losa hana af mér. En þá
111 betta ungir og sterkir armar Svallaugar. Svo tekur hún
"'S °g strýkur um vængi mína og klippir af þeiin broddana
llleð örlitlum skærum. Og þá get ég ekki framar lyft mér til
l,gs. Svo tekur hún báðum höndum um höfuð mér og horfir
1,1 > augu min og raular:
„ ... Þið vesalings, vesalings fangar,
ég vcit hversu sárt ykkur langar!“ —
. Svallaug raular þetta á islenzku! Og ég furða mig á þessu
s'*dninuni, því ég er með öllum mjalla. Eg er bara fugl,
eRzkur farfugl. Og ég veit, að Svallaug kann ekki orð i
er>zkn 1 Hvers vegna er hún þá að raula íslenzka vísu! Það
. e§ omögulega skilið! Og ég gefst alveg upp við að ráða þá
' f-g legg höfuðið á fang henni. Og nú er það mitt eigið
j.° Uð’ en ekki fuglshöfuð! Svallaug beygir sig yfir mig og
■Ss'* 'iiig. Ég hci/ri hjartslátt hénnar — og hrekk upp! -—-
^ e' aleinn í myrkrinu í Dælakofa, og hjarta mitt hamrar.
Xei, eg er ekki einn frekar en vant er. Ég heyri svefn-
hr,
úr myrkrinu. En myrkrið er þykt og svart.
"unVallai'8’ Svallau§! Ert Þu að hugsa til mín! — Liggur þú
þii ^ Valtandi í Brotaseli og hugsar um mig, óverðugan vin
~ Eða er það sál mín, sem flýgur til þín í farfuglslíki á
bjum svefns og drauma?
þi i' JHau§! Elsku, elsku! Á ég að fljúga til þín í vökn! Sjá
tak Ult-Ur 6Ínu sinni enn! Myndi e§ standast freistinguna að
Vr*a í faðm mér — og sleppa þér aldrei aftur! — Það
e|sj\ "daíall okkar beggja, Svallaug! Heyrirðu það, elsku,
dr U ~~ % veit það vel, af því ég finn það í hverjum blóð-
°Pa, hverri taug líkama míns, — skynja það í instu vitund