Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 133
^tREIÐI*
Leikhúsið.
Lcikárið 1934—’35.
'aS Reykjavikur liefur sent Eimr. til umsngnar leikskrár sinar
I( "uin vetri, sein allar eru með ofanritaðri fyrirsögn.
j 'yrir kreppu og sundurlyndi, ófuligert Jijóðleikhús og litt vistleg
(|u '- ""i hefur félagið haldið uppi leikstarfsemi undanfarinn vetur af
j °S f jöri. I>að hóf lcikstarfsemina með leik Holbergs, Jeppa á Fjalli,
Stp IU ara íifmæli Iians, með hinum efnilega leikara Þorsteini Ö.
s"Ua1CI1S0M ' "ðalhlutverkinu. Emil Thoroddsen hefur að nýju ráðist í að
s‘úlka
•eikr
Sllgu eftir afa sinn, Jón Thoroddsen, til leiks. Þessi leikur, Pillur og
Vap leikinn við mikla aðsókn, en misjafna dóma, og einnig fyrsta
'Uui/p HallclÓrs Kilj"n Laxness, Straumrof, sem sýnir, að þessum höfundi
sgr C^ lu'kritagerð fær engu siður en sagna, ef hann kvsi lieldur að snúa
tvg *' J>vi fornii skáldskapar framvegis. Önnur innlend leikrit en þessi
l'ess t° U' l'r'kfélagið ekki ráðist í að sýna á liðnu lcikári, en sýnt auk
(itl(l. 0 crJenda gamanleiki, Varið ijður á málningunni eftir frauska höf-
Ke"é I'auchois, og All er ]>á ]>renl er eftir enska liöfundinn Arnold
0f y enn fremur einn af sorgarleikjum Johns Masefield: The Tragedy
!p;i. • Scm 1 islenzku þvðingunni hlaut nafnið Nanna eftir aðalpersónu
'Ksnis.
ar j. umtalsvert, að i leikskrám félagsins hafa undanfarið liirzt ýins-
formað tí!ai greir,ir um Icikment og leikslörf. Þar rita meðal annara
Jeikni U' lcikfelagsins, Lárus Sigurbjörnsson, um Holberg á íslandi og um
i>erg trg s,en"i"ga, Guðbrandur Jónsson minningargrein um Ludvig Hol-
kJarj ' JH34, Bjarni Guðmundsson um lcikhátíðina í Moskva 1934 og
9 lldriðadóttir um elzta leikhús Norðurlanda.
,r"s Sigurbjörnsson,
iurinaður
Gunnar Hansen,
leikstjóri
Indriði Waage,
leikstjóri