Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 48
168
VIÐSJÁR TALNANNA
ElMREIÐl’*
fræðinni nc neinuni mentum öðrum, enda gat naumast verið
við því að búast. Hann hafði hamast í sjóróðrum og liskaö-
gerð af frábærri atorku og dugnaði, þangað til hinn misliti sjná'
varningur sprakk út í skúrglugganum, og síðan höfðu við'
fangsefnin naumast gefið honum stundartóm. En hvað un’
gilti: hepnin var óbilug, og farsæld atvinnurekstrarins fyrii'
löngu landskunu orðin. Og með því að alt seig þarna í 1'raiU'
faraáttina, og þorpið var í talsverðum vexti, þá vissu þeir, seiu
bezt þektu til, að naumast gat verið nema snertuspölur upp 1
kross eða konsúlshatt.
Önundur kaupmaður var vel látinn maður, og ekki varð þess
vart, að hann ofmetnaðist af framgangi sínum. Hann var lengst'
um glaður í ávarpi og kompánlegur við æðri sem lægri,
ekki var hann eftirgangssamur um þéringar eða neinar óþarfa'
beygingar viðskiftamanna sinna. Hann var gæddur mikilli at'
hyglisgáfu, og hann hafði sívakandi auga á öllum mannsefU'
um þorpsins og var natinn við að ná þeim í sína þjónustu-
Byrjunarlaun galt haun jafnan af skornum skamti, en hann k’t
sér vel fara við þá, sem honum voru að skapi, og var mann®
vísastur til að hefja unga menn stig af stigi, eftir því sem hoU'
um þótti verðleikar til.
Börn sín mannaði hann vel og lét sér mjög ant um ve»
þeirra. Og væri hægt að merkja einhvern fordildarvott í forl
þeirra hjóna, þá kom það ef til vill einna helzt fram i saíU'
bandi við börnin — eða landtöku þeirra í hjúskaparvörinO1,
Synir þeirra tveir vóru báðir kvæntir menn; kona annars var
reykvísk dama, komin af alkunnu fólki i höfuðstaðnum. Hi’1
tengdadóttirin var dönsk, og að sönnu vissu menn engin dei*1
á ætt hennar eða uppruna, en það skifti heldur engu máli,
hún var dönsk. En um dæturnar var það að segja, að sú elá'1
var nýgift eirium aðsópsmesta kaupsýslu- 'og athafnamann1
næsta fjarðar. En Jófríði var aftur á móti ætlað, — já, bse^1
grunaði hana það sjálfa, og ýmsir aðrir þóttust vita það, "
henni var ætlað inn í sýslumannsfjölskylduna. Einkum var
það áköf ósk móður hennar, að þetta mætti takast. Og ýtn"1
í þessum efnum var eins og vorið, eða þá haustið, eftir því sei'1
á það er litið; ýtnin var, með öðrum orðum, eins og óin(,t'
stæðilegur náttúrukraftur.