Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 40
1(50
MÁTTARVÖLDIN
EIMREIÐI*
truflun getur skælt venjulega
sjónvarps-mynd.
Dáleiddir menn og menn
með meðfædda og þroskaða
sálræna hæfileika geta einir
rakið óhindrað öll þessi fyrir-
brigði eins og þau gerast, en
það sýnir ljóslega, að fjarvit-
undin er aðsetur þeirra. Enn
furðulegri er sú staðreynd, að
því dýpri sem dásvefninn eða
dvalinn er, því minna verður
bilið milli hins dáleidda og
þess, sem hann á að komast
í samband við. Maður í létt-
um dásvefni þarf helzt að
vera tiltölulega nálægt þeim,
sem hann á að lesa niður i
kjölinn, (því hann getur lesið
hugsanir annara eins auðveld-
lega og sínar eigin hugsanir).
En eftir því sem dáleiðslan
dýpkar, eftir því má auka
fjarlægðina milli þess dá-
leidda og hins, sem hann á
að lesa niður í kjölinn. Og
þegar dáleiðslan er orðin
mjög djúp, ræður hugur hins
dáleidda við allar fjarlægðir,
og tími og rúm þurkast út
með öllu. Maður í djúpum dá-
svefni er í beinu sambandi
við ósýnilegan he'm, og þar
er hver hugsun allra þeirra
miljóna, sem á jörðunni lifa,
honum nærtæk, og hverjum
meistara í heimi hugans sem
opin bók.
í bók minni Áhrifin ósýn1'
legu sagði ég frá því, hvernir
ég týndi ferðakofforti á einn'
af ferðum mínum og hvernir
einn vina minna fann þn®>
með því að falla i dásvefn>
fara úr líkamanum, finnfl
staðinn þar sem ég hafði skil'
ið koffortið eftir, berja síðon
að dyrum hjá embættismannl
einum, í mörg hundruð mílnfl
fjarlægð og biðja um að látn
senda koffortið áfram til niín-
(Hér gerðist það, sem spífl'
tistar einkenna með orðun'
um: „beinar raddir“)- h”
sagði einnig frá, hvernig 0l'
ursti einn brezkur var látin11
falla í djúpan dásvefn, síða11
sendur til að fylgja fræg11111
stjórnmálamanni í fullar
þrjár klukkustundir og jaf°'
framt látinn skrifa upp
sem stjórnmálamaðurin11
gerði þenna tíma. Alt vflf
þetta gert án þess að ofurstin1'
hefði hugmvnd um, end*1
varð hann mjög undrand1,
og stjórnmálamaðurinn Þ°
enn meir þrumulostinn, Þeo
ar þeir fengu báðir að vltfl
um þetta eftir á.
Ég þekki mann, sem ef
gæddur óvenjulegum híef'"
leikum í þessa átt. Eitt sin11
vaknaði hann um miðja n°Þ
og sá vin sinn standa VI,
rúmgaflinn. ,,Hvað vilt þn'