Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 128
eimreið1^ MEISTARI HÁLFDAN. .-Efi- og aldarfarslýsing frá 18. öld cftir dr. tHc°^ Jón Helgason biskup. Reykjavik 1935 (E. P. Briem). Magister Hálfdan Einarsson rektor á Hóluin (1755—85) er einn þeir1'1 manna, er legið liafa óbættir lijá garði í íslenzkri sögu belzti lengi. E*”* og kunnugt er, stjórnaði hann ckki aðeins Hólaskóla með sæmd og pO'^ i 30 ár á einhverjum hinum erfiðustu tímum í sögu landsins og reyi"*1 af fremsla megni að bæta hag skólans og aðbúð skólapilta, heldur vi‘r hann sívinnandi að ýmsum merkum ritstörfum og gat scr frægðarof® innan lands og utan fvrir lærdóm og gáfur. Verður það bókmentastarf' semi lians, sem lengst mun halda nafni hans á lofti. Þá gegndi hann oí tvívegis officialis-störfum i Hólastifti, fyrst eftir lát Gíshi biskups Magi"11’ sonar 1779—80 og síðan eftir lát Jóns biskups Teitssonar 1781—84. Hálfd11" Einarsson kemur þvi mjög við sögu skóla og kirkjumála norðanlands 11 sinum tima, og visindastarf lians hefur að nokkru leyti sjálfstætt gi'i*1 enn i dag. Nú liefur biskup vor, dr. theol. Jón Helgason, grcitt af hendi þá skol1'’ sem vér stöndum i við minningu og starf meistara Hálfdanar með hi,n’ myndarlega riti, sem að ofan getur. Er það jafnframt minningarrit ^ tilefni af 150 ára dánarafmæli Hálfdanar, en hann lézt 1. febr. 1785- riti þessu er rakinn æfiferill Hálfdanar og greint frá embættisstörfum hanS og ritstörfum. Annars skiftir höf. efninu á þessa leið: I. Ætt meist*ríl Hálfdanar. II. Æsku- og uppvaxtarárin. III. Skólameistarastarfið. IV. P’1 störfin. V. Skólameistari og officialis. Sem fylgiskjal er prentuð a*^ leiðsluskrá mag. Hálfdanar, en þá koma viðaukar og tilvitnanir í hei"1 ildir og loks nafnaskrá. Eins og höf. bendir ú í formála, „verður æfistarf meistara Hálfdn"'1’ ekki fyllilega metið, nema jafnframt sé lýst hinum dapurlegu ytri a' stæðum, sem hann átti við að búa, og þó einkum skóla þeim, er hann v,n scttur yfir og um hans daga heyir að nokkru levti þunga liaráttu fl’’ tilvcru sinni á einhverju hinu ömurlegasta tímabili í sögu þjóðar vorra' j í sambandi við sögu Hálfdanar sjálfs er því ýmsan fróðleik að fi""a ritinu, og mun mörgum þykjn kaflinn um skólameistarastarfið einna nicr*í,_ legastur, því að þar lýsir höf. allitarlega skólanuin á Hólum á sei"" hluta 18. aldar, og er inikil stoð að þvi, sem þar er dregið fram, er »•“’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.