Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 124

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 124
241 I-’RA LANDAMÆRUNUM EIMREIÐiN andi yfir líki stúlkunnár, tóku ])au cftir þvi, að hún fór að lircyfast, scttist siðan upp, horfði i kring uni sig undrandi og spurði hvar hún væri. Síðan liefur hún jafnan talað um efni ])cim ólcunn, en man ckkert um fyrra líf dótturinnar á heimili þeirra. Yfirvöldunum i þorpinu var til- kynt þetta, og komust þau ckki að neinni annari niðurstöðu en þeirri, að andi dóttur Cliu-Huais hafi, um icið og hann skildi við líkamann, sczt að í likama dóttur bóndans, um leið og sá! liennar hvarf þaðan. Frá athurði þessum cr skýrt i kínversku blaði 15. júni 1934, og lætur ritstjórinn þessa athugasemd fvlgja: „Scm heiðarlegum blaða- manni bcr mér að segja lesendun- um sannlcikann cingöngu, cn varast allar ýkjur. Ég lýsi þvi þessvegna yfir, að skólakennarinn í bænum, þar scm atburðurinu gerðist, hcfur ábyrgst mér að sagan sc sönn, og sjálfur bæjarst jórinn hefur stað- fest hana i öllum atriðum". Svartklædda konan. í franska timaritinu Psgchica, maíhcftinu ]). á., er sagt frá cftirfarandi atviki, sem kom fyrir Chopin-leikaranu fræga Radwan, ])cgar liann lék opin- berlcga i fyrsta sinn i Vín. Radwan segir sjálfur svo frá: Iíg lék með mikilli tilfinningu Valse de l’Adieu eftir meistaran" Chopin og var að lúka við síðustu tónana. Þá fann ég alt í einu, a® léttuin kossi var þrýst á enni ine1- og um leið og ég leit upp, sá elí svartklædda konu beygja sig yf*r mig. Ég hafði aldrei séð liana áðui'- En hún þúaði mig og sagði: „Leiku1 þinn var dásamlcgur! Og i launU' skyni ætla ég að trúa þér fyr,r leyndarmáli, sem engir aðrir vita- Þenna Valse de l’Adieu sainíl1 Chopin fyrir mig. Kveðjan var tit min. Tu comprends?“ Um icið oé konan sagði síðuslu orðin, hvart hún á jafndularfullan hátt hún kom, en cg sat steini lostinn vissi ekki, hvort ]>etta var drauinu1 eða vaka. Framtið spíritismans. Undir þcss' ari fyrirsögn hefur dr. Hclgi Pétu1'1’'’ ritað í enska vikublaðið Light !•*' júní þ. á. Gerir hann þar grcin fyrl sinu sjónarmiði á þvi, hver skilyi*®1 spiritisminn þurfi að uppfvlla 1 ])ess að eiga mikilsverða framtí®- Enufremur lýsir höf. að nokki'U skoðunum sinum á eðli dnlrien11’1 fyrirbrigða og bendir meðal annar á, að stjörnulíffræði og sambnU1* stjarna á milli, hvorttveggja reist a vísindum, muni valda aldahvörfU'11 i sögu mannsandans og uppl'11*1 ])cirrar nýju aldar, sem nú sé boðu11 i svo mörgum framtiðarspám.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.