Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 124
241
I-’RA LANDAMÆRUNUM
EIMREIÐiN
andi yfir líki stúlkunnár, tóku ])au
cftir þvi, að hún fór að lircyfast,
scttist siðan upp, horfði i kring uni
sig undrandi og spurði hvar hún
væri. Síðan liefur hún jafnan talað
um efni ])cim ólcunn, en man ckkert
um fyrra líf dótturinnar á heimili
þeirra.
Yfirvöldunum i þorpinu var til-
kynt þetta, og komust þau ckki að
neinni annari niðurstöðu en þeirri,
að andi dóttur Cliu-Huais hafi, um
icið og hann skildi við líkamann,
sczt að í likama dóttur bóndans, um
leið og sá! liennar hvarf þaðan.
Frá athurði þessum cr skýrt i
kínversku blaði 15. júni 1934, og
lætur ritstjórinn þessa athugasemd
fvlgja: „Scm heiðarlegum blaða-
manni bcr mér að segja lesendun-
um sannlcikann cingöngu, cn varast
allar ýkjur. Ég lýsi þvi þessvegna
yfir, að skólakennarinn í bænum,
þar scm atburðurinu gerðist, hcfur
ábyrgst mér að sagan sc sönn, og
sjálfur bæjarst jórinn hefur stað-
fest hana i öllum atriðum".
Svartklædda konan. í franska
timaritinu Psgchica, maíhcftinu ]).
á., er sagt frá cftirfarandi atviki,
sem kom fyrir Chopin-leikaranu
fræga Radwan, ])cgar liann lék opin-
berlcga i fyrsta sinn i Vín. Radwan
segir sjálfur svo frá:
Iíg lék með mikilli tilfinningu
Valse de l’Adieu eftir meistaran"
Chopin og var að lúka við síðustu
tónana. Þá fann ég alt í einu, a®
léttuin kossi var þrýst á enni ine1-
og um leið og ég leit upp, sá elí
svartklædda konu beygja sig yf*r
mig. Ég hafði aldrei séð liana áðui'-
En hún þúaði mig og sagði: „Leiku1
þinn var dásamlcgur! Og i launU'
skyni ætla ég að trúa þér fyr,r
leyndarmáli, sem engir aðrir vita-
Þenna Valse de l’Adieu sainíl1
Chopin fyrir mig. Kveðjan var tit
min. Tu comprends?“ Um icið oé
konan sagði síðuslu orðin, hvart
hún á jafndularfullan hátt
hún kom, en cg sat steini lostinn
vissi ekki, hvort ]>etta var drauinu1
eða vaka.
Framtið spíritismans. Undir þcss'
ari fyrirsögn hefur dr. Hclgi Pétu1'1’'’
ritað í enska vikublaðið Light !•*'
júní þ. á. Gerir hann þar grcin fyrl
sinu sjónarmiði á þvi, hver skilyi*®1
spiritisminn þurfi að uppfvlla 1
])ess að eiga mikilsverða framtí®-
Enufremur lýsir höf. að nokki'U
skoðunum sinum á eðli dnlrien11’1
fyrirbrigða og bendir meðal annar
á, að stjörnulíffræði og sambnU1*
stjarna á milli, hvorttveggja reist a
vísindum, muni valda aldahvörfU'11
i sögu mannsandans og uppl'11*1
])cirrar nýju aldar, sem nú sé boðu11
i svo mörgum framtiðarspám.