Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 127
KlMBEIÐIN
RADDIU
247
°ni’ a® minsta kosti mælt á íslcnzkan mælikvarða. Er það og ekkert und-
1) ^>V1 a<i I'JÖSir liafa ]>að sameiginlegt með jurtum og dýrum að
a suöggbreytingar, scm ekki koma af sjálfu sér og innan að. —
h',- *. *aryert er og það, að konungsvaldið hefur nú sina sterkustu stoð
Ja frjálsu ])jóðrikjuin. Enda hafa l>au fundið upp sérstaka óvirka
s Ulu* k°nungsvalds, sem ekki krefur sérstaka persónuhæfileika og heldur
° ra' utan dagsins deilur, cn myndar ])ó merkilega trygga seglfestu
- rir rikiseininguna.
j-f vér athuguin nú ástand sjálfra vor, ]>á er ekkert scm bendir á, að
Zi' ^ynstofninn sé orðinn ]>að úrkynjaðri en kynstofn frænda vorra,
j'er Sætum ekki haldið uppi sömu stjórnfarsmenningu og ])eir, eða
h f"C' Indri, ef vér aðeins lærðum ]>að sem tii ]>arf. — En samt sem áður
^ Ul ]>að nú farið svo, að vegna vankunnáttu og reynsluskorts hefur
0,ðið tíl stjórnskipulag, sem hvorki er fugl né fiskur, þvi að það
^ 3 1>a<') höfuðið,—- ]>að skortir vald, sem getur haldið uppi hagsýnni
.^mræniilegri stjórnarstefnu og hindrað flokkana og sérliagsmunina í
1 a<>' úrskurða sin mál sjálfir á kostnað þjóðarhags. Þetta stjórnfar er
sei' *"°1*il Ifíóðræði né alræði, en stjórmnálaflokkarnir nefna það lýífrœði,
u i a<iur öef sýnt fram á að ckki er annað en múgveldi — einskonar
nsastand, sem byggir á rétti kjósenda til að gera ákveðin samtök
um
Dií sanSa í rikisbúið og slcifta þvi á milli sín. — Þetta stjórnfar er
er ] "glnn ánægður með i sjálfu sér, hvorki þjóðin né flokkarnir, en ]>að
t'ik ° a'nieu* talið óhjákvæmilegt og varið með þvi, að þetta sé timans
^ <)!’ >'ástandið hér likt og annarsstaðar“. — En af því sem sagt var
naf’rannal‘iki vor, má sjá að þetta er ekki rétt. íslenzka rikið er bein-
.... S Hkakt stofnað. — Það er liugsað sem þjóðríki, en skortir einmitt ])au
sornu íjff
I’á lf 1Iæri’ sem Sel-a nágrannaríki vor að þjóðrikjum. Alþingi liefur
að ] CgU fiihögun að vera aðeins neðri málstofa í tveimur deildum. Svo
jjei ‘U á;ifa sérhagsmunirnir einir málsvörn, en þjóðarheildin engan og
'ér U' en®au málsvara i stjórninni óháðan flokkunum. Konung höfum
p stIU er það raunverulega aðeins að nafnbót og situr í öðru landi.
* ‘IStap el • •
Sc '[Jornarvenjur höfum vér engar og ekki einu sinni stjórnarskrá,
að S.tUU<1Í °á;ir skýringarvaldi flokkanna. Og það sem verst er, er það,
sJ'ni^Ó*,'na Vlr<5isi skol ta sjálft hið þjóðræðislega samningsliugarfar. Hún
auðv' 'CrU farin aö trúa eingöngu á fyrirskipanir og meirihlutavald, sem
að * siaiai' akki af innræti hennar sjálfrar, heldur af áhrifum utan
j°S sk°kku stjórnmálauppeldi.
Uln ,tllen<iuin ölöðum og tímaritum má altaf sjá skynsamlegar rökræður
°g 0 eUllÍngarieSar liliðar þjóðmálanna. Hér kæfa flokkadeilurnar alt slikt,
^rels' 1>a<' ie'ðinlegt fyrirbrigði í landi, þar sem ])ó enn er viðurkent mál-
hu °S 'itfrelsi. Æskilegt væri, að um svo merkilegt mál sem þjóðrikis-
hífta^jU<lina hc-v'ðust raddir úr fleiri áttum. Mundi Eimreiðin væntanlega
Ul’ ef I)ær væru stuttar og gagnorðar. Halldór Jónasson.