Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 117
E*Mreiðix
. Á DÆLAMÝRUM
237
^'pu sina, þó slokknað sé í henni fyrir löngu. Ég stari inn í
el<1'nn, og hugur minn er í uppnámi. Svo herði ég mig upp og
s'kv mér að Höskuldi.
"Hvar skyldum við þá mætast næst, Höskuldur minn! Mér
lst að einhverntíma muni skíðaspor okkar mætast á ný!“
íða liggja vegamót", segir Höski gamli. ,,Og segir fátt
einum. Það her svo sem ekki mikið á einni mannkindinni
1 henni vcröld“.
”þó rákumst við nú samt á í henni, Höskuldur. Leituðuin
°kkur
saman. Eg held nú ekki, að það sé tilviljun ein, þegar
''kkar líkar mætast. Við áttum líklega eitthvert erindi saman,
Höskuldur!“
"'kt, þá segir það, Bjarni. Og víst er það nógu kyndugt, að
flei kefur sjálfum fundist, að svona hiyti það að vera.
het aldr
Eg
ei talað eins opinskátt við neinn annan en þig, Bjarni.
Hinir hafa hvorki heyrt mig né skilið, og þá hef ég ekki
ei*ð að gala i eyrun á þeim. Enda voru talfærin farin að
stlrðna, skal é.g segja þér. — En þú hefur öll skilvitin á rétt-
11111 stað, Bjarni. Við þig hefur verið gaman að tala“.
"Hess er þá gott að minnast, Höskuldur, að við höfum
eillt hvor öðrum. Á okkur sannast því hið fornkveðna:
^ ugur var ég, er ég annan fann; maður er manns gaman.
^‘uga ánægjustundina og margan fróðleik á ég þér að þakka,
°skuldur minn. Sú skuld verður seint fullgoldin. En muna
a c8 hana, þegar við mætumst næst, hvar sem það verður“.
fe”^j.æja, -Í;l• Það verður nú varla á þessum slóðum. — Þeim
llu að fækka, skíðaspo runum mínum á heiðunum hérna,
hÝst ég við“.
,i6”Ertu nú viss um það, Höskuldur! Heldurðu ekki, að un-
te U. hhln °g ást á þessum heiðum sé eins röm taug til að
gja þig hérna við fjöllin og halda þér föstum fram eftir
°g hatur og hefndarhugur þeirra Kobba gamla úr Garði
b 'ars úr Ruðningi?“
”Ekki þætti mér það ólíklegt, ef minn vilji mætti ráða“,
^11 Höski gamli stillilega.
nftha m?etunist við hér aftur! Ég veit, að hugur minn muni
leita hingað aftur, hæði i vöku og svefni. Hann á margt
*'ð hingað! Og þá vildi ég gjarna mæta þér á þessum