Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 118
238
Á DÆLAMÝRUM
EIMBEIÐD'
slóðum, Höskuldur. Og ekki myndi það fæla mig, þó ég vissi>
að þú kæmir handan yfir. — Og — er 'annars nokkur vissa
fyrir því, að við förum lengra! Eru ekki þeir staðir voTt
himnaríki, sem við elskum og þráum og höngum við
hverri taug. Ég hef oft hugsað svo barnalega, að úr því vl®
öðruhvoru mætum hér kunnugum og ókunnugum á fornu111
slóðum, þá sé það af því, að þeir fari ekki lengra. a. m-
ekki fyrst um sinn. Að þeir séu hérna framvegis hjá okku1'-
Með okkur! Hversvegna ættu þeir endilega að fara leng1-3'
Er hér ekki nægilegt landrými handa þeim? Og hversvegu*1
ættum við að fara héðan, þar sem við erum hagvanir
unum okkur svo vel?“
„Ojæja. Ekki myndi ég nú óska mér annars frekar en
mega rölta hérna um heiðarnar framvegis, aðeins með dálití^
léttari fót og lund heldur en upp á síðkastið. Og ég býst vi®’
að ég myndi hitta hér einhverja fyrir, sem líkt væru sinU'
aðir, svo að varla yrði ég nú einn á ferð“.
„Heyrðu, Höskuldur!“ segi ég alt í eínu. „Mér hefur dotti®
eitt í hug. Nokkuð, sem ég ætla að biðja þig um. Og ég von3,
að þú firtist ekki við það. — Ef svo skyldi fara, að þú skrypp1'
yfir um ána á undan mér — það er auðvitað óvíst, að sV°
verði, þótt aldursmunur sé á okkur. — En við teljum það U11
alt af líklegra, samt, — jæja, viltu þá gera mér aðvari!
Mér þætti það mjög mikilsvirði. Þú kemur þá til mín an11
aðhvort í svefni eða vöku, — eins og þér hentar bezt. Og Þ‘l
þarftu ekki að segja annað en þessi fáu orð:
„Þökk fyrir síðast, Bjarni!"
Höski gamli situr grafkyr stundarkorn og starir inn í e^,
inn. Svo lyftir hann höfðinu og horfir beint framan í niio
fyrsta sinni í kvöld.
„Já, þessu get ég nú lofað þér, Bjarni! Ekki er nú til 111
ils mælst. Annað eins og þetta ætti ég svo sem að geta fyfl’
þig gert. — Og ég geri það með fúsu geði. — Ég vona lika. 11
mér verði öllu léttari fóturinn þá heldur en nú orðið, svo að e»
verði a. m. k. hvorki fótþyngri né mæðnari en ég var á t'1
tugsaldri. — Þá hljóp ég nú uppi villihreininn og grálopP
una á skíðum, skal ég segja þér. Já, svo sann gerði ég Þa
þá. En nú er af, sem áður var“. —