Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 56
170
VHJSJÁR TALNANNA
EIMREIÐ11*
tíu «g þrjár, áttatíu og fjórir aurar. — Láttu mig einan uÐ*
stund, þetta þarf ég að athuga betur, er ég hræddur um,
einau, segi ég, láttu mig alveg einan og sjálfráðan stundarkorn-
— Prjú hundruð tuttugu og sjö, sextíu og átta, það er sá sext-
ándi sem sé. — Út á meðan, segi ég, fram í búðina, að niér
gefist fullkomið næði, getur komið aftur eftir stundarkorn. "
Sex hundruð fimmtíu og fimm ög--------
Penninn gaus og spúði óaflátanlega hinum hóflausu
óskiljanlegu tölum og beinlínis útfjandaði hvítan pappírinn,
En Sigtrvggur dró sig í hlé, eins og um var heðið, eða þokaði
sér fram fyrir dyrastafinn og hinkraði við um stund. HoiuH"
var farið líkt og samvizkusömum lækni, sem svitnar yf,r
kvikskurðinum. \rið þessu var þó ekkert að gera, því sárS'
aukanum varð ekki afstýrt að sinni. — En þegar hann árædd’
að knýjá dyrnar i annað sinn, þá var dæmið fullreiknað.
„Áttu við svona vaxnar tölur?“ sagði kaupmaður og hamp'
aði pappírsblaði, jaðrafullu af tölustöfum. „Meinarðu saiá'
lagningartöluna þá örnu, eftir tuttugu og sjö virka daga í þesS'
uin mánuði: 1.342.177,27. — Botnarðu i henni? Það er ei"
miljón, þrjú hundruð fjörutíu og tvö þúsund, eitt hundrað
sjötíu og sjö krónur og tuttugu og sjö aurum betur, — Att11
við það?“
„Það mun láta nærri“, svaraði Sigtrýggúr stillilega. — „Þa®
er að segja, þegar mánuðurinn er á enda“.
„Mun láta nærri, einmitt það, — tala, sem nálega hvergi þaJ‘f
þó að nota, eftir íslenzkum staðháttum, nema rétt á fjárlögui"'
— Nei, góðurinn minn, þá borga ég þér heldur hundrað °$
tuttugu krónur fvrir reynslumánuðinn lika, það geri ég“.
„Því trúi ég mætavel; en ég held mig að samningnum, ÖU'
undur, —- að öllu óhreyttu held ég mig að honum“.
„Skírskotarðu til þessa bréfs, sem hripað var í hugsuniú'
lejTsi liér á skrifstofunni um daginn? Veiztu, hvað ég geri v1^
blaðið það, drengur minn, ég ríf það í snepla, skal ég segja ÞL’r’
og síðan hrenni ég því hérna í ofninum mínum“, mælti ÖU'
undur, og hann sló þéttingshögg i borðið, til áherzlu.
„Já, en það er tilgangslaust“, sagði Sigtryggur, „því neðst ■
blaðinu stendur: Af samningi þessum eru gerð tvö samhljó®3
frumrit, og heldur hvor aðili sínu eintaki".